Nígeríumarkaður að taka við sér
Nígería er nánast eini markaður Íslendinga fyrir þurrkaðar fiskafurðir. Þess vegna var það mikið áfall fyrir þessa vinnslugrein hérlendis þegar verð hrundi skyndilega árið 2015 og útflutningur stöðvaðist tímabundið. Í kjölfar hremminganna fækkaði þurrkverksmiðjum á Íslandi úr rúmlega tuttugu í þrettán. Núna virðist greinin hafa náð vopnu...