Smjörið er bráðhollt og gott
Í lýðheilsustefnu sem rekin var um áratugaskeið um allan heim var því ranglega haldið fram að dýrafita væri beinlínis hættuleg heilsu manna.
Í lýðheilsustefnu sem rekin var um áratugaskeið um allan heim var því ranglega haldið fram að dýrafita væri beinlínis hættuleg heilsu manna.
Dýrasta smjör í heimi er ellefu sinnum dýrara en íslenskt smjör. Og flest bendir til þess að íslenska smjörið sé jafn gott eða betra. En af hverju erum við eftirbátar Frakkanna?