Skylt efni

stjórnvöld

Ný stjórn vill aukna framleiðni í landbúnaði, draga úr sértækum búgreinastyrkjum og endurskoða ráðstöfun tollkvóta
Fréttir 12. janúar 2017

Ný stjórn vill aukna framleiðni í landbúnaði, draga úr sértækum búgreinastyrkjum og endurskoða ráðstöfun tollkvóta

Ný ríkisstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið til starfa. Í stjórninni sitja ellefu ráðherrar og þar er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir úr Viðreisn í sæti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.