Skylt efni

Stórhóll

Ásættanlegar bótagreiðslur
Fréttir 15. desember 2023

Ásættanlegar bótagreiðslur

Skorið var niður fé á bænum Stórhóli í Húnaþingi vestra á fimmtudaginn, vegna riðutilfellis sem þar greindist í haust.

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki
Fréttir 1. desember 2023

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki

Tímamót eru í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé með nýrri nálgun stjórnvalda þar sem bændunum á Stórhóli í Húnaþingi vestra verður gefinn kostur á að hlífa gripum með verndandi og mögulega verndandi arfgerðir gegn riðu við niðurskurði.

Stórhólsbændur bíða enn
Fréttir 17. nóvember 2023

Stórhólsbændur bíða enn

Bændur á Stórhóli í Húnaþingi vestra bíða enn frétta um hvort fé þeirra með verndandi og mögulega verndandi arfgerðir gegn riðu sleppi við niðurskurð í kjölfar þess að riðutilfelli greindist í sláturfé frá bænum í lok október.

Geitakjöt, kindakjöt, fiðuband og geitaskinn frá Stórhóli í Skagafirði
Fréttir 30. október 2018

Geitakjöt, kindakjöt, fiðuband og geitaskinn frá Stórhóli í Skagafirði

Bændur á Stórhóli í Skaga­firði buðu gestum á landbúnaðar­sýningunni í Laugardalshöll upp á geitakjöt í neytendapakkningum, ásamt öðrum afurðum af geitum, eins og band úr fiðu og sútuð skinn.