Skylt efni

svínaflensa

Svínaflensa í Rússlandi
Fréttir 27. september 2022

Svínaflensa í Rússlandi

Afríska svínaflensan greindist á stóru rússnesku svínabúi í lok sumars. Nærri 6.000 svínum var fargað í kjölfarið.

Óttast að svínapestin stökkbreytist og geti þá smitað manneskjur
Fréttir 15. apríl 2020

Óttast að svínapestin stökkbreytist og geti þá smitað manneskjur

Norski prófessorinn Tore Midtvedt var nýlega í viðtali hjá Norsk veterinærtidsskrift sem norska Bændablaðið birti einnig þar sem hann lýsti áhyggjum sínum af óstöðugleika afríkanskrar svínapestar og hræðist mest að hún geti stökkbreyst og smitað manneskjur.

50 látnir í Rússlandi vegna svínaflensu
Fréttir 2. febrúar 2016

50 látnir í Rússlandi vegna svínaflensu

Samkvæmt frétt ATP hafa að minnsta kosti 50 manns látist í Rússlandi í þessum mánuði vegna svínaflensu sem breiðist hratt út í landinu. Sýkingin stafar af vírus sem kallast H1N1.