Skylt efni

Sviss

Velgengni upplifunarbýlis
Utan úr heimi 25. september 2024

Velgengni upplifunarbýlis

Auðgandi landbúnaður er í forgrunni á Bächlilhof í Sviss. Eigandi þess skilgreinir búið sem upplifunarbýli, en auk matvælaframleiðslu og vinnslu má þar finna bændamarkað, veitingastað og fjölskylduvænan húsdýra- og skemmtigarð sem vel er sóttur alla daga ársins.

Kosið um umdeilda tillögu í Sviss
Fréttir 11. september 2024

Kosið um umdeilda tillögu í Sviss

Þann 22. september næstkomandi munu Svisslendingar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögu sem varðar líffræðilega fjölbreytni vistkerfa. Tillagan er afar umdeild.

„Má bjóða yður heimaslátrað svissneskt nautakjöt?“
Á faglegum nótum 20. maí 2019

„Má bjóða yður heimaslátrað svissneskt nautakjöt?“

Í Sviss er, ólíkt Kúbu, eitt markaðsdrifnasta hagkerfi í heimi. Og hér í Sviss, líkt og á Kúbu þar sem mest allt er bannað, er framleiðsla bónda og sala á afurðunum beint til neytanda svo sannarlega leyfð.