Landeldi í örum vexti
Nýlega stofnuðu þau fimm fyrirtæki sem stunda þauleldi fisks á landi samtökin Eldís, Landeldissamtök Íslands.
Nýlega stofnuðu þau fimm fyrirtæki sem stunda þauleldi fisks á landi samtökin Eldís, Landeldissamtök Íslands.
Landbúnaðar líkt og aðrar atvinnugreinar hefur þróast og tekið miklum breytingum síðustu 50-60 árin eftir að vélvæðing hófst fyrir alvöru hér á landi. Fyrst með því að dráttarvélar urðu almennt í eigu bænda og síðan frekari tæknivæðingu jafnt utan dyra sem innan.
Enginn veit með vissu hvort kjúklingur frá Asíu, Suður-Ameríku eða Afríku er seldur hér á landi eða ekki. Innflytjendur hafa hins vegar margítrekað sagst treysta ESB-merkingum um uppruna sem stimplað sé á pakkningarnar.