Tófú er bæði klístrað og hart
Tófú er unnið úr hleyptum safa í sojabaunum eða sojamjólk eins og sumir vilja kalla safann og er vinnsla þess ekki ólík vinnslu á osti. Líkt og með ost er hægt að fá margs konar tófú sem er misþétt, hart eða mjúkt og með ólíku bragði eftir uppruna þess.