Skylt efni

trjákurl

Íslenskt trjákurl til Færeyja
Fréttir 24. maí 2016

Íslenskt trjákurl til Færeyja

Trjákurl frá Skógrækt ríkisins á Hallormsstað hefur að undanförnu verið flutt út í nokkrum mæli til Færeyja. Færeyingar nýta kurlið sem undirburð fyrir hross. Nýlega hafa um 20 rúmmetrar af lerkikurli farið utan með ferjunni Norrænu og áform eru uppi um frekari útflutning.