Skylt efni

úlfaldar

Úlfaldaprump og hreinleikavottorð
Fréttir 8. ágúst 2017

Úlfaldaprump og hreinleikavottorð

Í Ástralíu hefur komið upp sú hugmynd að slátra úlföldum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Einnig hefur komið til tals að selja einstaklingum og fyrirtækjum hreinleikavottorð sem jafngilda losun gróðurhúsalofttegunda þeirra úfalda sem yrðu slátrað.

Úlfaldar – skip eyðimerkurinnar
Á faglegum nótum 13. september 2016

Úlfaldar – skip eyðimerkurinnar

Heitið úlfaldi er samheiti yfir kameldýr og drómedara sem flestir þekkja af áberandi hnúð eða hnúðum á baki dýranna. Úlfaldar eru harðgerða burðardýr sem flutt hafa vörur yfir eyðimerkur heimsins í aldaraðir.