Geta Íslendingar glatað yfirráðum yfir eigin landi og dýrmætum vatnslindum?
Íslendingar búa við þær einstöku aðstæður að vera í landi allsnægtanna hvað varðar aðgengi að vatni til neyslu og orkuframleiðslu. Svo virðist sem lög og reglur eigi að tryggja íslensk yfirráð yfir þessum dýrmætu auðlindum, en kannski er ekki allt sem sýnist.