Skylt efni

vegan

Hyggjast framleiða vegan fiskmauk úr soja og þörungum sem smakkast eins og fiskur
Fréttir 30. júní 2020

Hyggjast framleiða vegan fiskmauk úr soja og þörungum sem smakkast eins og fiskur

Sænskt sprotafyrirtæki, Hooked, hefur hug á að leggja undir sig heiminn með framleiðslu á mauki sem smakkast eins og lax, túnfiskur, rækja og smokkfiskur en er unnið úr sojapróteini, þara og þörungaolíu. Fyrst í stað er það þó Evrópumarkaður sem sótt verður á.

Grænkerum og veganistum fjölgar í takt við neyslubreytingar
Fréttir 6. mars 2020

Grænkerum og veganistum fjölgar í takt við neyslubreytingar

Það hefur sennilega ekki farið framhjá mörgum að svokallaður veganismi ryður sér til rúms hérlendis og sífellt fjölgar í þeim hópi fólks sem aðhyllist þann lífsstíl.

Prófessorar í Skotlandi segja kjötneyslu skipta sköpum við að fæða jarðarbúa
Fréttir 27. febrúar 2020

Prófessorar í Skotlandi segja kjötneyslu skipta sköpum við að fæða jarðarbúa

Kjöt skiptir sköpum við að fæða jarðarbúa að mati vísindamanna við háskóla í Skotlandi og hafa þeir bent á að það sé ekki umhverfisvænna að skipta yfir í vegan fæði.

Svínakjötslausir hamborgarar og kjötfarsklattar úr ostrusveppum
Fréttir 17. febrúar 2020

Svínakjötslausir hamborgarar og kjötfarsklattar úr ostrusveppum

Alls konar eftirlíkingar af hefð­bundinni fæðu flæðir nú yfir tískumatar­markað­inn á Vesturlöndum. Mest hefur þar borið á fjölbreyttum verk­smiðju­unnum vegan-mat­vörum úr korni og baunum. Einnig hafa menn verið að gera nautakjöts­eftirlíkingar úr kjöti af öðrum dýrategundum.

„Ekkert „vegan“ er til sem ekki hefur áhrif á dýralíf”
Fréttaskýring 13. nóvember 2019

„Ekkert „vegan“ er til sem ekki hefur áhrif á dýralíf”

Sífellt fleiri velja sér þann lífsstíl að borða einungis fæðu úr jurtaríkinu sem nefnd er „vegan“. Helstu rökin eru gjarnan sögð væntumþykja um dýr og að fólk vilji ekki neyta fæðu sem búin hafi verið til með því að deyða dýr.

Bændur þurfa að aðlaga framleiðslu sína að breyttum tímum
Fréttir 13. mars 2019

Bændur þurfa að aðlaga framleiðslu sína að breyttum tímum

Á dögunum hélt Ian Proudfoot, landbúnaðarsérfræðingur frá ráðgjafarfyrirtækinu KPMG á Nýja-Sjálandi, áhugaverðan fyrirlestur á ráðstefnunni Matur og landbúnaður 2019 í Noregi.

Breskir bændur óttast aðför veganfólks að kjötframleiðslu í Bretlandi
Fréttir 6. desember 2018

Breskir bændur óttast aðför veganfólks að kjötframleiðslu í Bretlandi

Breskir bændur hafna alfarið hugmyndum veganfólks um að 14% skattur verði lagður á rautt kjöt og 79% skattur á unnar kjötvörur af heilsufarsástæðum. Er þetta talin enn ein birtingarmynd þess að öfgasinnar í röðum veganfólks vilji þvinga sínar neysluvenjur upp á alla aðra.