Samningur Noregs og Bretlands um viðskipti með landbúnaðarvörur
Nú í byrjun júní voru undirritaðir samningar um viðskipti milli Bretlands annars vegar og Noregs, Íslands og Lichtenstein hins vegar. Samningurinn við Ísland hefur víða verið til umræðu en fróðlegt er að taka samninginn við Noreg líka til skoðunar.