Skylt efni

vistheimt

Veiðar, vernd og vistheimt
Á faglegum nótum 1. október 2024

Veiðar, vernd og vistheimt

Heilbrigð vistkerfi eru nauðsynleg öllu lífi á jörðinni. Með ágengni sinni hefur mannkynið skaðað og eyðilagt stóran hluta náttúrulegra vistkerfa hér á landi sem og á heimsvísu

Forgangsröðun í vistheimt
Fréttir 6. desember 2016

Forgangsröðun í vistheimt

Mikilvægi vistheimtar er ört vaxandi nauðsyn og alþjóðlegir samningar í umhverfismálum krefjast aðgerða við endurheimt vistkerfa. Þar má nefna aðgerðaráætlun við samning Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni sem stefnir að því að 15% raskaðra vistkerfa verði endurheimt fyrir 2020.