Draumur að rætast
Viðtal 3. janúar 2025

Draumur að rætast

Nýir garðyrkjubændur tóku við rekstri garðyrkjustöðvarinnar Reykáss í Brekkuhlíð fyrr á árinu. Þau Oddrún Ýr Sigurðardóttir og Þorleifur Þorri Ingvarsson hyggja á samspil grænmetisframleiðslu og hestamennsku.

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyrirtækisins Stefnis, meirihlutaeign í mjólkurvinnslunni Örnu ehf. í Bolungarvík.

Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í landinu. Átaksverkefni í smávirkjunum gætu skilað verulegri orku. Hitaveita er víða í vanda.

Utan úr heimi 3. janúar 2025

Bændur standa frammi fyrir mikilli óvissu undir stjórn Trumps

Bandarískir bændur glíma við svipaðar áskoranir og starfssystkini þeirra annars staðar, svo sem loftslagsbreytingar, óstöðuga markaði, áskoranir á sviði sjálfbærni og neytendamála. En það sem skilur þá frá öðrum er verðandi forseti þeirra, Donald Trump, og sú mikla óvissa sem kjör hans skapar í bandarískum landbúnaði.

Unga fólkið skapar sitt eigið sjónpróf um frið, vináttu og samkennd
Á faglegum nótum 3. janúar 2025

Unga fólkið skapar sitt eigið sjónpróf um frið, vináttu og samkennd

Um miðjan október síðastliðinn fengu nemendur 7., 8., 9. og 10. bekkjar Víkur­sk...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...

Ef sker eða eyjar liggja fyrir landi manns á sá það er meginland á næst
Lesendarýni 3. janúar 2025

Ef sker eða eyjar liggja fyrir landi manns á sá það er meginland á næst

Nú er að hefjast málsmeðferð á þjóðlendukröfum ríkisins í eyjar og sker. Þegar k...

Komin með sauðfé á ný
Viðtal 2. janúar 2025

Komin með sauðfé á ný

Bændurnir á Bergsstöðum í Miðfirði fengu sauðfé aftur í haust eftir að hafa þurf...

Eru áhrif koltvísýrings á loftslagið ofmetin?
Lesendarýni 2. janúar 2025

Eru áhrif koltvísýrings á loftslagið ofmetin?

Viðurkennt er að koltvísýringur (CO2) getur fangað ákveðna tíðni varmaútgeisluna...

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð
Fréttir 2. janúar 2025

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð

Vænlegast þykir enn sem komið er að horfa til notkunar á verkuðu votheyi til nýt...

Af starfi NautBÍ
Af vettvangi Bændasamtakana 2. janúar 2025

Af starfi NautBÍ

Í þessari grein ætla ég að fara yfir nokkur verkefni úr starfi deildar nautgripa...

Sólarorka – fortíð, nútíð og framtíð
Lesendarýni 2. janúar 2025

Sólarorka – fortíð, nútíð og framtíð

Geislar sólarinnar voru í aldaraðir nýttir til beinnar upphitunar híbýla. Elstu ...

Áskrift að pdf

Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.

Ef sker eða eyjar liggja fyrir landi manns á sá það er meginland á næst
3. janúar 2025

Ef sker eða eyjar liggja fyrir landi manns á sá það er meginland á næst

Nú er að hefjast málsmeðferð á þjóðlendukröfum ríkisins í eyjar og sker. Þegar krafa ríkisins kom upphaflega fram setti ég fram gagnrýni á hana, m.a. ...

Eru áhrif koltvísýrings á loftslagið ofmetin?
2. janúar 2025

Eru áhrif koltvísýrings á loftslagið ofmetin?

Viðurkennt er að koltvísýringur (CO2) getur fangað ákveðna tíðni varmaútgeislunar sem berst frá jörð...

Af starfi NautBÍ
2. janúar 2025

Af starfi NautBÍ

Í þessari grein ætla ég að fara yfir nokkur verkefni úr starfi deildar nautgripabænda innan Bændasam...

Unga fólkið skapar sitt eigið sjónpróf um frið, vináttu og samkennd
3. janúar 2025

Unga fólkið skapar sitt eigið sjónpróf um frið, vináttu og samkennd

Um miðjan október síðastliðinn fengu nemendur 7., 8., 9. og 10. bekkjar Víkur­skóla í Vík í Mýrdal „öðruvísi“ skemmtilega kennslustund í ritlist og sk...

Hvalkjöt í Japan
30. desember 2024

Hvalkjöt í Japan

Japönsk matarmenning hefur náð gríðarlegri útbreiðslu um heiminn og er þekkt fyrir ferskleika, gæði,...

Hvernig kom haustið út?
23. desember 2024

Hvernig kom haustið út?

Hvernig ætli lömbin reynist í haust? Þessi spurning er alltaf jafnforvitnileg. Í ár var ekki undante...

Ekkert kjaftæði hér
2. janúar 2025

Ekkert kjaftæði hér

Bændablaðið fékk til prufu nýjan Dacia Duster í Extreme-útfærslu. Hér er á ferðinni jepplingur sem er fær í flestan sjó á hagstæðum kjörum.

Staða harmonikunnar sterk
30. desember 2024

Staða harmonikunnar sterk

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur úti starfi fyrir harmonikuunnendur, sama hvort þeir spila ...

Nýr heimsmeistari í skák
30. desember 2024

Nýr heimsmeistari í skák

Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Dommaraju Gukesh og er f...