Ákveðinn draumur að rætast
Guðmar Freyr Magnússon og Berglind Ósk Skaptadóttir festu kaup á jörðinni Bjarmalandi í Skagafirði á síðasta ári ásamt hjónunum Halldóri Svanssyni og Jóhönnu Elku Geirsdóttur. Þar stendur hin þekkta Hrímnishöll sem byggð var árið 2008 og hefur gegnt ýmsum hlutverkum síðan.