Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Kornskurður á Búlandi
Mynd / Myndasafn Bbl
Gamalt og gott 15. nóvember 2023

Kornskurður á Búlandi

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Kornskurður á Búlandi í Austur-Landeyjum haustið 1981. Mynd sem birtist í þriðja tölublaði Freys árið 1982.

Þar er grein sem segir frá sjö bændum í Austur-Landeyjum sem tóku sig saman um að rækta korn á alls ellefu hekturum. Meðaluppskeran var yfir ellefu tunnur (hkg) á hektarann. Þetta framtak þótti merki um þá sókn sem átti sér stað í kornrækt á þessum árum.

„Þótt þráðurinn hafi ekki slitnað um áratuga skeið í íslenskri kornrækt verður að segja að litlu hafi mátt muna að svo færi,“ skrifar Matthías Eggertsson, höfundur greinarinnar og ljósmyndarinn. Hann var einn ritstjóra Freys. 

Frá Mjólkurbúi Borgfirðinga í Borgarnesi árið 1984.
Gamalt og gott 4. mars 2025

Frá Mjólkurbúi Borgfirðinga í Borgarnesi árið 1984.

Hér hanga skyrpokar „til þerris“ eins og sagt var, en þá lekur mysan úr þeim.

Ræðuhöld frá landbúnaðarsýningu
Gamalt og gott 18. febrúar 2025

Ræðuhöld frá landbúnaðarsýningu

Ræðuhöld frá landbúnaðarsýningunni í Reykjavík í maí 1947. Í púltinu stendur sen...

Mjólkurflutningur hjá Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi
Gamalt og gott 22. janúar 2025

Mjólkurflutningur hjá Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi

Mjólkurflutningar hjá Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi um miðja 20. öld. Ökumenn ...

Verðlaunagripir á kúasýningu
Gamalt og gott 5. apríl 2024

Verðlaunagripir á kúasýningu

Þann 31. ágúst 2002 var haldin kúasýningin Kýr 2002 í Ölfushöllinni. Þan...

Páskaeggjaframleiðslan á fullu
Gamalt og gott 28. mars 2024

Páskaeggjaframleiðslan á fullu

Árið 1979 voru framleidd tæplega fjögur hundruð þúsund páskaegg hérlendis, Íslen...

Mjólkurpóstur á Laugavegi
Gamalt og gott 22. janúar 2024

Mjólkurpóstur á Laugavegi

Mjólkurpóstur á Laugavegi í Reykjavík er myndin titluð og er frá árinu 1949. Þjó...

Heyflutningar
Gamalt og gott 12. desember 2023

Heyflutningar

Í mars það herrans ár 1966 stóðu pallbílar, fullfermdir af heyi við Bændahöllina...

Ullarflíkur frá Álafossi
Gamalt og gott 28. nóvember 2023

Ullarflíkur frá Álafossi

Hér sjást ullarflíkur frá Álafossi. Mynd tekin fyrir búnaðarblaðið Frey árið 198...