Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Heklað jólatré
Hannyrðahornið 1. desember 2020

Heklað jólatré

Höfundur: Handverkskúnst

Krúttleg lítil jólatré sem fljótlegt er að hekla. Tilvalið að hekla nokkur tré og skreyta jólapakka, hengja á jólatréð eða jafnvel búa til lengju til að skreyta heimafyrir.  

Drops mynstur w-736

Stærð: ca. 7 cm á breidd og 11 cm á hæð.

Garn: Drops Paris fæst hjá Handverkskúnst. Í eitt jólatré þarf ca. 7 g.

Litatillögur: Pistasía nr. 39, Ópalgrænn nr. 11, Mosagrænn nr. 25, Grænn nr. 43

Heklunál: nr. 4

Hekl kveðja,

mæðgurnar í Handverkskúnst

www.garn.is 

Hettutrefill
Hannyrðahornið 5. febrúar 2025

Hettutrefill

Hettutreflar eru mjög vinsælir núna. Þessi er prjónaður úr DROPS Daisy og DROPS ...

Gleðileg rauð slaufa
Hannyrðahornið 23. desember 2024

Gleðileg rauð slaufa

Prjónuð slaufa úr DROPS Cotton Merino, sem hægt er að nýta sem pakkaskraut, hárs...

Sveitahúfa (Húfa á húsin)
Hannyrðahornið 16. desember 2024

Sveitahúfa (Húfa á húsin)

Hugmyndir að uppskriftum og mynstrum koma víða að. Þessi húfa varð að stofni til...

Jólapottaleppar
Hannyrðahornið 3. desember 2024

Jólapottaleppar

Jólin nálgast óðfluga og alltaf gaman að taka upp jólahlutina og gefa heimilinu ...

Peysan Björk
Hannyrðahornið 20. nóvember 2024

Peysan Björk

Stærðir: XS S M L XL XXL. Yfirvídd: 88 94 100 111 120 128.

Lily Leaper Socks
Hannyrðahornið 6. nóvember 2024

Lily Leaper Socks

Prjónaðir stuttir sokkar í stroffprjóni úr DROPS Fiesta. Fiesta er nýtt nylonsty...

Peysan Fis
Hannyrðahornið 22. október 2024

Peysan Fis

Létta, lipra peysan sem göngugarpar elska að skella í bakpokann.

Bubba
Hannyrðahornið 24. september 2024

Bubba

Stærðir: XS S M L XL XXL.