Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Móðir náttúra
Hannyrðahornið 12. febrúar 2019

Móðir náttúra

Höfundur: Handverkskúnst
?Hér er Heklað dúlluteppi úr Drops Delight.
 
Stærð: ca 84 x 120 cm.
 
Garn: Drops Delight, fæst í Handverkskúnst 200 g litur 08, grænn/beige
150 g litur 16, grænn/blár, 100 g litur 07, ljósbrúnn/blár, 100 g litur 09, túrkís/fjólublár. Ef teppið er heklað í einum lit þarf ca 500 g af þeim lit.
 
Heklunál: nr 4.
Heklfesta: 20 stuðlar x 11,5 umferðir = 10 x 10 cm. Hver dúlla mælist ca 12 x 12 cm.
Drops mynstur: de-188
Teppið samanstendur af 70 dúllum í mismunandi litum. Þegar allar dúllurnar hafa verið heklaðar eru þær heklaðar saman og að lokum er heklaður kantur um allt teppið.
 
Mynstur:
 
 
 
Peysan Björk
Hannyrðahornið 20. nóvember 2024

Peysan Björk

Stærðir: XS S M L XL XXL. Yfirvídd: 88 94 100 111 120 128.

Lily Leaper Socks
Hannyrðahornið 6. nóvember 2024

Lily Leaper Socks

Prjónaðir stuttir sokkar í stroffprjóni úr DROPS Fiesta. Fiesta er nýtt nylonsty...

Peysan Fis
Hannyrðahornið 22. október 2024

Peysan Fis

Létta, lipra peysan sem göngugarpar elska að skella í bakpokann.

Bubba
Hannyrðahornið 24. september 2024

Bubba

Stærðir: XS S M L XL XXL.

Manstu vorið?
Hannyrðahornið 10. september 2024

Manstu vorið?

Þessi fallega peysa með gatamynstri á ermum er prjónuð úr DROPS Alpaca og DROPS ...

Búðarháls
Hannyrðahornið 27. ágúst 2024

Búðarháls

Uppskrift að vesti fyrir Ullarviku á Suðurlandi 2024

Dömupeysa
Hannyrðahornið 13. ágúst 2024

Dömupeysa

Prjónuð peysa úr DROPS Cotton Merino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með t...

Hölluklútur – úr íslenskri ull
Hannyrðahornið 9. júlí 2024

Hölluklútur – úr íslenskri ull

Hölluklútar af ýmsu tagi.