Bændur á Instagram
Líf og starf 25. september 2024

Bændur á Instagram

Höfundur: Hulda Finnsdóttir

Það sem af er ári hafa fylgjendur Bændablaðsins á samfélagsmiðlum fengið innsýn í dagleg störf bænda, sem geta verið æði misjöfn. Aðra hverja viku hafa bændur úr ólíkum búgreinum kynnt búrekstur sinn fyrir fylgjendum sínum og hefur þetta verið afar áhugavert og fengið góðar undirtektir. Lesendur hafa líka verið duglegir við að senda inn ýmsar spurningar sem bændurnir hafa svarað samviskusamlega. Hægt er að skoða öll innlegg bændanna á Instagram-reikningi Bændablaðsins, @baendabladid.

12 myndir:

Tjaldur
Líf og starf 25. september 2024

Tjaldur

Tjaldur er stór og auðþekkjanlegur vaðfugl sem finnst um allt land. Tjaldar eru ...

Bændur á Instagram
Líf og starf 25. september 2024

Bændur á Instagram

Það sem af er ári hafa fylgjendur Bændablaðsins á samfélagsmiðlum fengið innsýn ...

Tvítuga Gullbrá
Líf og starf 24. september 2024

Tvítuga Gullbrá

Þetta er hún Gullbrá 357 á Hóli við Dalvík, rúmlega tvítug mjólkurkýr.

Brjálaðir menn
Líf og starf 24. september 2024

Brjálaðir menn

Hefur það komið fyrir lesandann að fá áttlit á hendina og finna spennu og tilhlö...

Klár í slaginn
Líf og starf 23. september 2024

Klár í slaginn

Smáauglýsingar hafa birst í prentmiðlum svo lengi sem elstu menn muna en þar inn...

Þjóðbúningamessa
Líf og starf 23. september 2024

Þjóðbúningamessa

Þjóðbúningamessur hafa verið haldnar hérlendis við hátíðleg tækifæri undanfarin ...

Í Fljótum
Líf og starf 23. september 2024

Í Fljótum

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Davíð Stefánssyni.

Drottningarfórn og mát með biskupi og riddara
Líf og starf 20. september 2024

Drottningarfórn og mát með biskupi og riddara

Undirritaður stýrði svörtu mönnunum í skák á Íslandsmóti skákfélaga árið 2021.