Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
Blómastúlka
Líf og starf 26. júní 2024

Blómastúlka

Hún Edda Margrét er hress og lífleg stelpa sem hefur gaman af fimleikum og að fara í tækin í Legolandi!

Nafn: Edda Margrét.

Aldur: 6 ára.

Stjörnumerki: Bogmaður.

Búseta: Hafnarfjörður.

Skóli: Er í Víðistaðaskóla.

Skemmtilegast í skólanum: Textíll og frímínútur.

Áhugamál: Dýr og blóm.

Tómstundaiðkun: Fimleikar og selló.

Uppáhaldsdýr: Panda og lemúr.

Uppáhaldsmatur: Pitsa með pepperoni.

Uppáhaldslag: Wrecking Ball.

Uppáhaldslitur: Svartur og bleikur.

Uppáhaldsblóm: Fjóla.

Uppáhaldsmynd: Super Mario Bros.

Fyrsta minningin: Fyrsta ferðin í Húsdýragarðinn 2 ára.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?: Fara í tækin í Legolandi.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór?: Vörður í húsdýragarði.

Viltu taka þátt? Hafðu samband. sigrunpeturs@bondi.is

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...