Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Fanney Ólafsdóttir með dóttur sína Lilju, Elín Bjarnveig Sveinsdóttir, Sólveig Þórðardóttir formaður, Kristín Stefánsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona á Sólvöllum,  Þórdís Kristinsdóttir, sem situr í stjórn Sólvalla, og á gjafabréfinu heldur L
Fanney Ólafsdóttir með dóttur sína Lilju, Elín Bjarnveig Sveinsdóttir, Sólveig Þórðardóttir formaður, Kristín Stefánsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona á Sólvöllum, Þórdís Kristinsdóttir, sem situr í stjórn Sólvalla, og á gjafabréfinu heldur L
Mynd / MHH
Líf og starf 11. janúar 2019

Gaf Sólvöllum á Eyrarbakka bakstrapott og hitabakstra

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Kvenfélagskonur úr Kvenfélagi Villingaholtshrepps komu færandi hendi á Dvalarheimilið Sólvelli á Eyrarbakka föstudaginn 7. desember. 
 
Þar færðu konur úr félaginu heimilinu að gjöf Thermalator bakstrapott, sex hitabakstra og fleira nytsamlegt. 
Gjafirnar munu koma sér mjög vel en á Sólvöllum eru um tuttugu heimilismenn. 
Lopi leiðtoganna
Líf og starf 4. nóvember 2024

Lopi leiðtoganna

Íslenska ullin hefur lengi verið aðaluppistaðan í klæðnaði hérlendis og staðið a...

„... smalinn er alkominn heim“
Líf og starf 4. nóvember 2024

„... smalinn er alkominn heim“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Stephan G. Stephanssyni.

Kýrbyrjunin eða Cow opening
Líf og starf 1. nóvember 2024

Kýrbyrjunin eða Cow opening

Í skák eru til mjög margar byrjanir, sem í gegnum tíðina hafa fengið ýmis nöfn. ...

Sparneytinn sjö manna jepplingur
Líf og starf 31. október 2024

Sparneytinn sjö manna jepplingur

Bændablaðið fékk til prufu Kia Sorento Plug-in Hybrid. Hér er á ferðinni stór sj...

Limrur og léttar hugleiðingar
Líf og starf 31. október 2024

Limrur og léttar hugleiðingar

Þorsteinn G. Þorsteinsson er höfundur nýrrar bókar, Limrur og léttar hugleiðinga...

Húllumhæ á áttræðisafmælinu
Líf og starf 30. október 2024

Húllumhæ á áttræðisafmælinu

Árið 1944 var Leikfélag Blönduóss formlega stofnað og starfaði nánast óslitið fr...

Heil vika til eflingar íslenskri sauðfjárrækt
Líf og starf 30. október 2024

Heil vika til eflingar íslenskri sauðfjárrækt

Þann 5. október síðastliðinn lauk ævintýralegri viku sem haldin var að frumkvæði...

Fjölmenningarhátíð í Aratungu
Líf og starf 29. október 2024

Fjölmenningarhátíð í Aratungu

Menning hinna ýmsu landa verða í forgrunni á fjölmenningarhátíð í Aratungu í Blá...