Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
Myndlistarkonan og íslenska rappstjarnan Dýrfinna Benita Basalan, eða Countess Malaise, gleður viðstadda
á alþjóðlegu listahátíðinni LungA.
Myndlistarkonan og íslenska rappstjarnan Dýrfinna Benita Basalan, eða Countess Malaise, gleður viðstadda á alþjóðlegu listahátíðinni LungA.
Mynd / Lúkas Nói
Líf og starf 22. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það til hliðsjónar mun í næstu blöðum birtast yfirlit yfir helstu skemmtanir og húllumhæ hérlendis.

Hér fyrir neðan má sjá brot af því helsta sem er á döfinni í júlímánuði, fyrir þá sem vilja gera sér dagamun, en uppákomur næstu vikna verða á dagskrá í næstu blöðum. Hér er um auðugan garð að gresja og næsta víst að ekki komist allt á lista.

Fjórða helgin, 26.–28.júlí

-25.–28. júlí fara fram hinir sívinsælu Mærudagar á Húsavík en einnig verður haldið upp á 30 ára afmæli bæjarins.

- Tónlistarveislan Bræðslan er haldin á Borgarfirði Eystri dagana 22.–25. júlí, eitthvað sem tónlistarunnendur mega ekki missa af.

-Hátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin þessa helgi og þétt dagskrá í boði. -Reykholtshátíðin, hátíð sígildrar tónlistar, verður haldin 26.–28. júlí.

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...

Jólaföt á grænum nótum
Líf og starf 20. desember 2024

Jólaföt á grænum nótum

Vistvænt jóladress er eitthvað sem ætti að vera efst á listanum um þessar mundir...

Særður fram úr myrkviðum aldanna
Líf og starf 20. desember 2024

Særður fram úr myrkviðum aldanna

Íslenski jólakötturinn var næstum horfinn úr menningunni fyrir um hálfri öld þeg...

Á döfinni í desember
Líf og starf 20. desember 2024

Á döfinni í desember

Uppákomur og skemmtanir eru árvissir viðburðir um þetta leyti og ýmislegt áhugav...

Fórn vetrarsólstaða
Líf og starf 20. desember 2024

Fórn vetrarsólstaða

Víða um heim koma geitur fyrir í trúarbrögðum og eru heiðnar norrænar jólahefðir...

Uppselt þar til í janúar
Líf og starf 18. desember 2024

Uppselt þar til í janúar

Leikfélag Hveragerðis tók fyrir leikverkið vinsæla, Ávaxtakörfuna, nú í haust un...

Mannamót
Líf og starf 17. desember 2024

Mannamót

Bjarki Elvar Stefánsson sigraði á Íslandsmeistaramóti í Hornafjarðarmanna sem fó...

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga
Líf og starf 17. desember 2024

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga

Sveit InfoCapital er deildarmeistari 2024 í Deildakeppninni sem var spiluð í Haf...