Myndlistarkonan og íslenska rappstjarnan Dýrfinna Benita Basalan, eða Countess Malaise, gleður viðstadda
á alþjóðlegu listahátíðinni LungA.
Myndlistarkonan og íslenska rappstjarnan Dýrfinna Benita Basalan, eða Countess Malaise, gleður viðstadda á alþjóðlegu listahátíðinni LungA.
Mynd / Lúkas Nói
Líf og starf 22. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það til hliðsjónar mun í næstu blöðum birtast yfirlit yfir helstu skemmtanir og húllumhæ hérlendis.

Hér fyrir neðan má sjá brot af því helsta sem er á döfinni í júlímánuði, fyrir þá sem vilja gera sér dagamun, en uppákomur næstu vikna verða á dagskrá í næstu blöðum. Hér er um auðugan garð að gresja og næsta víst að ekki komist allt á lista.

Fjórða helgin, 26.–28.júlí

-25.–28. júlí fara fram hinir sívinsælu Mærudagar á Húsavík en einnig verður haldið upp á 30 ára afmæli bæjarins.

- Tónlistarveislan Bræðslan er haldin á Borgarfirði Eystri dagana 22.–25. júlí, eitthvað sem tónlistarunnendur mega ekki missa af.

-Hátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin þessa helgi og þétt dagskrá í boði. -Reykholtshátíðin, hátíð sígildrar tónlistar, verður haldin 26.–28. júlí.

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 22. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Kóngurinn í Skagafirði
Líf og starf 22. júlí 2024

Kóngurinn í Skagafirði

Jón Arnljótsson, sauðfjárbóndi á Ytri- Mælifellsá í Skagafirði, hefur lengi veri...

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar
Líf og starf 18. júlí 2024

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar

Skoða á hefðir og notkun óhefðbundinna lækninga á Íslandi í norrænni rannsókn. A...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 18. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, k...

Vættafundur á Eyjabökkum
Líf og starf 10. júlí 2024

Vættafundur á Eyjabökkum

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Oddbjörgu Sigfúsdóttur.