Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Kristmundur Karl Björnsson og Fannar Blær Ágústsson tóku textíl- menntarverkefnið með trompi og merktu sundpokana með uppáhalds dráttarvélarmerkinu.
Kristmundur Karl Björnsson og Fannar Blær Ágústsson tóku textíl- menntarverkefnið með trompi og merktu sundpokana með uppáhalds dráttarvélarmerkinu.
Mynd / Esther Kjartansdóttir
Líf og starf 7. júní 2023

Massey Ferguson til skreytinga

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Nemendur í 5. bekk í Egils­staðaskóla, saumuðu sér á dögunum sundpoka í textílmennt.

Þeir þurftu ekki að velta lengi fyrir sér hvernig þeir vildu skreyta sundpokana sína því ekki kom annað til greina en að merkja pokana með vörumerki Massey Ferguson.

Þeir eru enda sammála um að það sé langbesta dráttarvélategundin. Þeir piltarnir eiga ekki langt að sækja áhuga sinn og aðdáun á dráttarvélum, en Fannar Blær býr á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá og Kristmundur Karl er ættaður úr Hjaltastaðarþinghánni og hjálpar gjarnan til í búskapnum hjá ömmu sinni og afa í Laufási.

Tólf slaga hönd á Blómaeyjunni
Líf og starf 3. desember 2024

Tólf slaga hönd á Blómaeyjunni

Stefán Jónsson briddsspilari hefur reynst Bridgesambandi Íslands hvalreki með áh...

Augnlitir í sauðfé
Líf og starf 3. desember 2024

Augnlitir í sauðfé

Sjöunda útgáfa Hvammshlíðar­dagatals hefur litið dagsins ljós.

Norðurljós í nóvember
Líf og starf 2. desember 2024

Norðurljós í nóvember

Tími tunglsins og norðurljósanna hefur nú gengið í garð, en óvenjubjart hefur ve...

Vefnaður úr kasmír
Líf og starf 2. desember 2024

Vefnaður úr kasmír

Hlýlegir treflar, sjöl og peysur úr kasmír er eitthvað sem okkur flestum þykir ó...

Kjötbókin 30 ára
Líf og starf 2. desember 2024

Kjötbókin 30 ára

Kjötbókin er 30 ára á þessu ári. Hún kom fyrst út í prentaðri útgáfu árið 1994 o...

Skákþrautir á netinu
Líf og starf 2. desember 2024

Skákþrautir á netinu

Gríðarlegur fjöldi skákþrauta standa skákáhugafólki til boða til að æfa sig á á ...

Sveitabúðin Una
Líf og starf 28. nóvember 2024

Sveitabúðin Una

Hjónin Rebekka Katrínardóttir og Magnús Haraldsson hafa rekið sveitabúðina Unu n...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 25. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn gæti átt von á þrálátum veikindum. Hann ætti að gæta vel að sjálfum ...