Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Kristmundur Karl Björnsson og Fannar Blær Ágústsson tóku textíl- menntarverkefnið með trompi og merktu sundpokana með uppáhalds dráttarvélarmerkinu.
Kristmundur Karl Björnsson og Fannar Blær Ágústsson tóku textíl- menntarverkefnið með trompi og merktu sundpokana með uppáhalds dráttarvélarmerkinu.
Mynd / Esther Kjartansdóttir
Líf og starf 7. júní 2023

Massey Ferguson til skreytinga

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Nemendur í 5. bekk í Egils­staðaskóla, saumuðu sér á dögunum sundpoka í textílmennt.

Þeir þurftu ekki að velta lengi fyrir sér hvernig þeir vildu skreyta sundpokana sína því ekki kom annað til greina en að merkja pokana með vörumerki Massey Ferguson.

Þeir eru enda sammála um að það sé langbesta dráttarvélategundin. Þeir piltarnir eiga ekki langt að sækja áhuga sinn og aðdáun á dráttarvélum, en Fannar Blær býr á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá og Kristmundur Karl er ættaður úr Hjaltastaðarþinghánni og hjálpar gjarnan til í búskapnum hjá ömmu sinni og afa í Laufási.

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, k...

Vættafundur á Eyjabökkum
Líf og starf 10. júlí 2024

Vættafundur á Eyjabökkum

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Oddbjörgu Sigfúsdóttur.

Sumarkveðja
Líf og starf 10. júlí 2024

Sumarkveðja

Nú þegar lífið kviknar með sumrinu og golan leikur við kinn, skulum við gleðjast...

Himbrimi
Líf og starf 9. júlí 2024

Himbrimi

Himbrimi er nokkuð stór vatnafugl og er einn af einkennisfuglum íslenskra heiðav...

Sumarsveiflan 2024
Líf og starf 8. júlí 2024

Sumarsveiflan 2024

Áherslur tískunnar fara nokkuð vítt og breitt þetta árið en nú þegar er farið að...

Dugur og elja ofar öllu
Líf og starf 8. júlí 2024

Dugur og elja ofar öllu

Eitt þeirra mætu kvenfélaga sem hér á landi sitja er Kvenfélag Hringsins sem hef...