Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Matarkista uppsveita
Mynd / ghp
Líf og starf 12. september 2022

Matarkista uppsveita

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Margt var um manninn á uppskeruhátíðinni Matarkistunni í Hrunamannahreppi laugardaginn 3. september.

Bændur og fyrirtæki buðu heim, hægt var að fræðast um fjölbreytta framleiðslu og starfsemi Hrunamanna. Í félagsheimilinu fór fram markaður með matvælum og handverki. Nóg var af uppákomum, s.s. golfmót, leikir og list. Uppskera garðyrkjubænda var að vonum áberandi enda uppskera hinna ýmsu grænmetistegunda í hámarki. Hér eru svipmyndir frá hátíðinni.

10 myndir:

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...