Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
Þverárhjón með verðlaunagripinn, þau Daníel Atli Stefánsson og Berglind Heiða Guðmundsdóttir, með Eyrúnu Dís, yngsta barn þeirra.
Þverárhjón með verðlaunagripinn, þau Daníel Atli Stefánsson og Berglind Heiða Guðmundsdóttir, með Eyrúnu Dís, yngsta barn þeirra.
Mynd / Aðsend
Líf og starf 3. apríl 2024

Verðlaunahrúturinn Lokkur

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Hrúturinn Lokkur frá Þverá hlaut verðlaun Félags sauðfjárbænda í S-Þingeyjarsýslu á dögunum.

Lokkur 22-330 vann sér það til frægðar að hafa hlotið hæstu heildareinkunn veturgamalla hrúta í stigakerfi því sem félagið notar, eða 39,6 stig. Lokkur var með 24 sláturlömb, fallþungi þeirra reyndist 19,3 kg með 10 fyrir gerð. Búsmeðaltal sláturlamba á Þverá var 17,2 kg. Bændurnir á Þverá veittu verðlaunum Lokks viðtöku á aðalfundi Félags sauðfjárbænda í S-Þingeyjarsýslu sem haldinn var að Ýdölum 29. febrúar sl.

Réttalistinn 2024
Líf og starf 29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 29. ágúst 2024

Gerum okkur dagamun

Nú eru síðustu hátíðir sumarsins að líta dagsins ljós og með það til hliðsjónar ...

Álka
Líf og starf 28. ágúst 2024

Álka

Álka er miðlungsstór svartfugl sem líkt og aðrir svartfuglar lifir alfarið á sjó...

Menntskælingar læra bridds
Líf og starf 28. ágúst 2024

Menntskælingar læra bridds

Mikil uppsveifla varð í skólabridds í fyrravetur þegar iðkendum íþróttarinnar fj...

Ævintýralegar hestaferðir fjallagarps
Líf og starf 27. ágúst 2024

Ævintýralegar hestaferðir fjallagarps

Fjöllin, dalirnir, vötnin, fossarnir, sandarnir, jöklarnir og gljúfrin eru Ólafi...

Rauða skrímslið í Borgarfirðinum
Líf og starf 27. ágúst 2024

Rauða skrímslið í Borgarfirðinum

Þessa dagana eru briddsarar á ferð og flugi landshorna á milli í Bikarkeppni Bri...

Líforkuver á Dysnesi við Eyjafjörð
Líf og starf 26. ágúst 2024

Líforkuver á Dysnesi við Eyjafjörð

Það er ástæða til að fagna því að skriður sé kominn á innviðauppbyggingu förguna...

Liggur þú í glimmerpækli?
Líf og starf 26. ágúst 2024

Liggur þú í glimmerpækli?

Eftir drunga sumarsins dreymir sjálfsagt marga um örlítið glitur vonar. Það má a...