Fornar ástir og fengitíð
Af mörgu er að taka þegar hugað er að íslenskum kvikmyndum sem hafa drepið niður fæti í íslenskri sveit og tengjast jafnvel landbúnaði á einhvern hátt.
Af mörgu er að taka þegar hugað er að íslenskum kvikmyndum sem hafa drepið niður fæti í íslenskri sveit og tengjast jafnvel landbúnaði á einhvern hátt.
Jón Knútur Ásmundsson er fæddur árið 1975 í Neskaupstað. Slög er hans önnur ljóðabók en áður kom út ljóðabókin Stím (2022) þar sem ort var um föðurmissi, samband kynslóðanna og veruleika smábæjarins, og smásagnasafnið Nesk (2007).
Auðvelt er að ímynda sér að mýmörg leikhúsverk íslensk tengist lífi í sveit og landbúnaði á einhvern hátt.
Ingunn Vigdís Sigmarsdóttir er fædd árið 1966 á bænum Desjarmýri á Borgarfirði eystra og alin þar upp við fjárbúskap og hefðbundin sveitastörf.
Nýverið frumsýndi Leikfélag Selfoss leiksýninguna Listin að lifa eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur í leikstjórn Jónheiðar Ísleifsdóttur sem einnig er formaður félagsins.
Félag héraðsskjalavarða á Íslandi útnefndi Svanhildi Bogadóttur, fyrrverandi borgarskjalavörð og Hrafn Sveinbjarnarson, fráfarandi héraðsskjalavörð í Kópavogi, heiðursfélaga á haustráðstefnu félagsins.
Kvikmyndaverk byggt á æskuminningum þriggja einstaklinga sem ólust upp í Flóahreppi er sýnd þessa dagana í félagsheimilinu Félagslundi. Verkið „Undirliggjandi minni“ er eftir Ólaf Svein Gíslason.
Út er komin önnur bókin í ritröðinni Sagnaþættir úr Borgarfirði.
Orðsins list kemur að þessu sinni frá Theodóru Thoroddsen.
Á RIFF, alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, verða búskipti í uppsveitum Nore...
Haustið er komið með öllum sínum þokka og í stað þess að bölva því að hafa ekki ...
Safnasafnið, höfuðsafn íslenskrar alþýðulistar á Akureyri, hefur nú til sýninga ...
Sýningin Átthagamálverkið stendur yfir á Kjarvalsstöðum í Reykjavík. Þar má sjá ...
Orðsins list kemur að þessu sinni frá Ólafi Jóhanni Sigurðssyni. Ólafur Jóhann f...
Fjölskylda Guðmundar Jónassonar hefur afhent snjóbílinn Gusa til varðveislu á Sk...
Listahátíð í Reykjavík fer fram dagana 1. til 16. júní. Hátíðin teygir sig einni...
Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...