Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Héraðsskjalaverðirnir Stefán Bogi Sveinsson, Hrafn Sveinbjarnarson og Svanhildur Bogadóttir en þau tvö síðarnefndu voru útnefnd heiðursfélagar Félags héraðsskjalavarða á dögunum.
Héraðsskjalaverðirnir Stefán Bogi Sveinsson, Hrafn Sveinbjarnarson og Svanhildur Bogadóttir en þau tvö síðarnefndu voru útnefnd heiðursfélagar Félags héraðsskjalavarða á dögunum.
Mynd / Aðsend
Menning 22. október 2024

Héraðsskjalaverðir heiðraðir

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Félag héraðsskjalavarða á Íslandi útnefndi Svanhildi Bogadóttur, fyrrverandi borgarskjalavörð og Hrafn Sveinbjarnarson, fráfarandi héraðsskjalavörð í Kópavogi, heiðursfélaga á haustráðstefnu félagsins.

Á ráðstefnunni, sem haldin var í Skálholti, komu saman héraðsskjalaverðir og annað starfsfólk héraðsskjalasafna víðs vegar að af landinu.

Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að Svanhildur hafi verið borgarskjalavörður í 36 ár en starf hennar var lagt niður í kjölfar ákvörðunar Reykjavíkurborgar að loka Borgarskjalasafninu. Hrafn Sveinbjarnarson lætur af sömu ástæðu af starfi héraðsskjalavarðar í Kópavogi á næstunni eftir sautján ára starf. Stefán Bogi Sveinsson, héraðsskjalavörður Austfirðinga, tilkynnti um útnefninguna.

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...