Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Héraðsskjalaverðirnir Stefán Bogi Sveinsson, Hrafn Sveinbjarnarson og Svanhildur Bogadóttir en þau tvö síðarnefndu voru útnefnd heiðursfélagar Félags héraðsskjalavarða á dögunum.
Héraðsskjalaverðirnir Stefán Bogi Sveinsson, Hrafn Sveinbjarnarson og Svanhildur Bogadóttir en þau tvö síðarnefndu voru útnefnd heiðursfélagar Félags héraðsskjalavarða á dögunum.
Mynd / Aðsend
Menning 22. október 2024

Héraðsskjalaverðir heiðraðir

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Félag héraðsskjalavarða á Íslandi útnefndi Svanhildi Bogadóttur, fyrrverandi borgarskjalavörð og Hrafn Sveinbjarnarson, fráfarandi héraðsskjalavörð í Kópavogi, heiðursfélaga á haustráðstefnu félagsins.

Á ráðstefnunni, sem haldin var í Skálholti, komu saman héraðsskjalaverðir og annað starfsfólk héraðsskjalasafna víðs vegar að af landinu.

Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að Svanhildur hafi verið borgarskjalavörður í 36 ár en starf hennar var lagt niður í kjölfar ákvörðunar Reykjavíkurborgar að loka Borgarskjalasafninu. Hrafn Sveinbjarnarson lætur af sömu ástæðu af starfi héraðsskjalavarðar í Kópavogi á næstunni eftir sautján ára starf. Stefán Bogi Sveinsson, héraðsskjalavörður Austfirðinga, tilkynnti um útnefninguna.

Staða harmonikunnar sterk
Líf og starf 30. desember 2024

Staða harmonikunnar sterk

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur úti starfi fyrir harmonikuunnendur, sa...

Nýr heimsmeistari í skák
Líf og starf 30. desember 2024

Nýr heimsmeistari í skák

Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Domm...

Ungfrúr Snæfells- og Hnappadalssýslu
Líf og starf 27. desember 2024

Ungfrúr Snæfells- og Hnappadalssýslu

Á seinni hluta nítjándu aldar hófu kvenfélög að stinga upp kolllinum hérlendis, ...

Jólin komu snemma fyrir norðan
Líf og starf 27. desember 2024

Jólin komu snemma fyrir norðan

Það mátti greina spennu og tilhlökkun í augum Þingeyings sem óðamála sagði umsjó...

Sinn er siður í landi hverju
Líf og starf 27. desember 2024

Sinn er siður í landi hverju

Líkt og Íslendingar eiga Grænlendingar og Færeyingar sér sterkar jólahefðir sem ...

Ár umbreytinga og innsæis
Líf og starf 27. desember 2024

Ár umbreytinga og innsæis

Eins og siður er kastaði völva Bændablaðsins beinum sínum og opnaði fyrir flæði ...

Hvað er í jólamatinn og af hverju?
Líf og starf 23. desember 2024

Hvað er í jólamatinn og af hverju?

Spurning dagsins: Hvað er í jólamatinn og af hverju?

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...