Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Leiksýning ársins
Menning 5. júní 2023

Leiksýning ársins

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Síðastliðna þrjá áratugi hefur Þjóðleikhúsið verið í samstarfi við Bandalag íslenskra leikara þegar kemur að vali á leiksýningu úr smiðju áhugaleikhúsanna er sérstaka athygli vekur – og fær að spreyta sig á fjölum Þjóðleikhússins. Í ár á heiðurinn Leikfélag Vestmannaeyja með sýninguna Rocky Horror og óskum við þeim alls hins besta í Þjóðleikhúsinu nú í júní.

Hér að ofan er leikhópur Rocky Horror og á innskotnu myndinni má sjá þær Völu Fannel frá Þjóðleikhúsinu í miðjunni og frá Leikfélagi Vestmannaeyja þær Ingveldi Theodórsdóttur t.v. og Jórunni Lilju Jónasdóttur t.h.

Skylt efni: Áhugaleikhús

Prjónavetri lýkur
Líf og starf 10. apríl 2025

Prjónavetri lýkur

Íslenskur prjónaiðnaður hættir aldrei að vera móðins enda hefur Listasafn Sigurj...

Falleg sumarpeysa
Líf og starf 9. apríl 2025

Falleg sumarpeysa

Falleg peysa fyrir sumarið, prjónuð úr DROPS Muskat eða DROPS Belle sem er á 30%...

Bændablaðið á Suðurskautinu
Líf og starf 8. apríl 2025

Bændablaðið á Suðurskautinu

Hjörleifur Jóhannesson flugstjóri greip Bændablaðið með sér á Suðurskautslandið ...

Búvörusýning í Reykjavík
Líf og starf 8. apríl 2025

Búvörusýning í Reykjavík

Snemma árs 1984 hófst samstarf mjólkurdagsnefndar og markaðsnefndar landbúnaðari...

Dropinn holar steininn
Líf og starf 7. apríl 2025

Dropinn holar steininn

Eins og áður hefur komið fram er tískuiðnaðurinn mikill skaðvaldur náttúrunnar. ...

Alþjóðlegt skákmót í Mývatnssveit
Líf og starf 3. apríl 2025

Alþjóðlegt skákmót í Mývatnssveit

Helgina 15.-16. mars fór fram alþjóðlegt skákmót í félagsheimilinu Skjólbrekku í...

Kvöldmatur á korteri með íslensku lambakjöti
Líf og starf 2. apríl 2025

Kvöldmatur á korteri með íslensku lambakjöti

Matreiðslukeppni fyrir áhugakokka var haldin á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. m...

Ferðin á Heimsenda
Líf og starf 31. mars 2025

Ferðin á Heimsenda

Leikfélag Blönduóss, sem var endurvakið eftir níu ára dvala fyrir tveimur árum, ...