Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Alls voru 27 mjólkurframleiðendur úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu heiðraðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk á fundi Norðurlandsdeildar MS.
Alls voru 27 mjólkurframleiðendur úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu heiðraðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk á fundi Norðurlandsdeildar MS.
Mynd / 641.is
Fréttir 27. apríl 2016

27 bændur verðlaunaðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk

Kúabændum úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu voru veitt verðlaun fyrir að hafa framleitt úrvalsmjólk á árinu 2015 á deildarfundi Norðausturdeildar MS fyrir skömmu.
 
Deildarfundurinn var haldinn í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd og voru alls 27 framleiðendur heiðraðir.
 
Nöfn innleggjenda:
Helgi Þórsson / Beate Stormo Kristnesi
Kristín S. Hermannsdóttir Merkigil
Þórir Níelsson/Sara María Torfum
Baldur Lárus Jónsson,Stóra Hamri 1
Árni Sigurlaugsson,Villingadal
Hlynur Þórsson Akri
Rifkelsstaðir 2 ehf Rifkelsstöðum 2
Sigurgeir Pálsson,Sigtúnum
Hermann Ingi Gunnarsson, Klauf
Benjamín Baldursson Ytri-Tjörnum 2
Gestur Jónmundur Jensson Efri-Dálksstöðum
Jón Viðar Þorsteinsson Brakanda
Gunnsteinn Þorgilsson Sökku
Sveinn Kjartan Sverrisson Melum
Urðarbúið Urðum
Árni Sigurður Þórarinsson,Hofi
Karl Björnsson Veisu
Glúmur Haraldsson Hólum
Sveinbjörn Þór Sigurðsson Búvöllum
Arndísarstaðir ehf. Arndísarstöðum
Ingvar Ketilsson Halldórsstöðum
Félagsbúið Ljósavatni Ljósavatni
Flosi Gunnarsson Hrafnsstöðum
Sigurborg Gunnlaugsdóttir Engihlíð
Sigtryggur Garðarsson Reykjavöllum
Félagsbúið Laxamýri Laxamýri
Steinþór Heiðarsson Ytri-Tungu 1.
Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...