Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Alls voru 27 mjólkurframleiðendur úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu heiðraðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk á fundi Norðurlandsdeildar MS.
Alls voru 27 mjólkurframleiðendur úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu heiðraðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk á fundi Norðurlandsdeildar MS.
Mynd / 641.is
Fréttir 27. apríl 2016

27 bændur verðlaunaðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk

Kúabændum úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu voru veitt verðlaun fyrir að hafa framleitt úrvalsmjólk á árinu 2015 á deildarfundi Norðausturdeildar MS fyrir skömmu.
 
Deildarfundurinn var haldinn í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd og voru alls 27 framleiðendur heiðraðir.
 
Nöfn innleggjenda:
Helgi Þórsson / Beate Stormo Kristnesi
Kristín S. Hermannsdóttir Merkigil
Þórir Níelsson/Sara María Torfum
Baldur Lárus Jónsson,Stóra Hamri 1
Árni Sigurlaugsson,Villingadal
Hlynur Þórsson Akri
Rifkelsstaðir 2 ehf Rifkelsstöðum 2
Sigurgeir Pálsson,Sigtúnum
Hermann Ingi Gunnarsson, Klauf
Benjamín Baldursson Ytri-Tjörnum 2
Gestur Jónmundur Jensson Efri-Dálksstöðum
Jón Viðar Þorsteinsson Brakanda
Gunnsteinn Þorgilsson Sökku
Sveinn Kjartan Sverrisson Melum
Urðarbúið Urðum
Árni Sigurður Þórarinsson,Hofi
Karl Björnsson Veisu
Glúmur Haraldsson Hólum
Sveinbjörn Þór Sigurðsson Búvöllum
Arndísarstaðir ehf. Arndísarstöðum
Ingvar Ketilsson Halldórsstöðum
Félagsbúið Ljósavatni Ljósavatni
Flosi Gunnarsson Hrafnsstöðum
Sigurborg Gunnlaugsdóttir Engihlíð
Sigtryggur Garðarsson Reykjavöllum
Félagsbúið Laxamýri Laxamýri
Steinþór Heiðarsson Ytri-Tungu 1.
Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...