Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Áburðarkaup Landgræðslunnar
Fréttir 14. janúar 2015

Áburðarkaup Landgræðslunnar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Skömmu fyrir jól gekk Landgræðslan frá nýjum samningi við Sláturfélag Suðurlands um kaup á áburði vegna verkefna næsta sumars.

Í samningnum er gert ráð fyrir að keypt verði 550 tonn af áburði af tegundinni Yara 26-4 sem er sama áburðartegund og notuð var síðast liðið sumar og auk þess um 13 tonnum af akraáburði. Þá er einnig gert ráð fyrir kaupheimild á allt að 300 tonnum til viðbótar ef af sérstöku átaki í landgræðslu verður.

Þrátt fyrir lækkun olíuverðs og stöðugt gengi hækkaði áburður nokkuð í verði miðað við síðasta ár, einkanlega köfnunarefnisáburður.

Skylt efni: Landgræðsla | áburður

Rjúpan stygg í snjóleysi
Fréttir 26. nóvember 2024

Rjúpan stygg í snjóleysi

Áki Ármann Jónsson, formaður Skotvís, segir rjúpnaveiðina fara vel af stað. Fugl...

Afleysing ekki fáanleg
Fréttir 26. nóvember 2024

Afleysing ekki fáanleg

Axel Páll Einarsson, kúabóndi á Syðri-Gróf í Flóahreppi, þurfti að fara í aðgerð...

Tók við dýraleifum af öllu höfuð­borgarsvæðinu og Suðurlandi
Fréttir 26. nóvember 2024

Tók við dýraleifum af öllu höfuð­borgarsvæðinu og Suðurlandi

Kjötmjölsverksmiðjan Orkugerðin í Flóanum náði að taka við öllum sláturúrgangi o...

Heildargreiðslumark 152 milljón lítrar
Fréttir 26. nóvember 2024

Heildargreiðslumark 152 milljón lítrar

Framkvæmdanefnd búvörusamninga leggur til við matvælaráðherra að heildargreiðslu...

Bleik slær Íslandsmet
Fréttir 25. nóvember 2024

Bleik slær Íslandsmet

Kýrin Bleik 995 á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd hefur mjólkað mest allra íslensk...

Kjötmjöl og kúamykja betri áburðargjafi á eldri tún
Fréttir 25. nóvember 2024

Kjötmjöl og kúamykja betri áburðargjafi á eldri tún

Bræðurnir Ísak og Logi Jökulssynir á Ósabakka á Skeiðum gerðu áburðartilraunir þ...

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...