Skylt efni

Landgræðsla

Sáir lífi í sandi orpið hraun
Viðtal 6. september 2024

Sáir lífi í sandi orpið hraun

Á jörðum sínum að Heiðarlæk, Heiðarbrekku og Heiðarbakka í Rangárþingi ytra hefur Októ Einarsson um árabil lagt gjörva hönd að stöðvun jarðvegsrofs og vistendurheimt í samvinnu við fleiri. Hluti landsins er illa farinn af jarðvegsrofi eins og raunin er víða á þessum slóðum.

Staðlar og gæðaviðmið í skógrækt og landgræðslu
Á faglegum nótum 2. september 2024

Staðlar og gæðaviðmið í skógrækt og landgræðslu

Á síðustu dögum hafa skapast miklar umræður í þjóðfélaginu um skógrækt sem hófust með umfjöllun fjölmiðla um skógræktarverkefni á vegum einkaaðila í landi sveitarfélagsins Norðurþings í Saltvík.

Kjötmjöl í lífrænan uppgræðsluáburð
Fréttir 3. júlí 2024

Kjötmjöl í lífrænan uppgræðsluáburð

Land og skógur annast sjötíu og sjö landgræðslusvæði sem spanna yfir 250 þúsund hektara.

Moldin í mýrinni
Á faglegum nótum 27. nóvember 2023

Moldin í mýrinni

Mold mýra gengur undir ýmsum nöfnum s.s., mójörð, mómold, lífrænn jarðvegur eða einfaldlega mór. Mold mýranna er merkileg fyrir margra hluta sakir. Hún geymir 30% þess kolefnis sem finnst í vistkerfum heims þrátt fyrir að þekja aðeins um 3% lands á jörðinni.

Hvað er vistkerfisnálgun?
Á faglegum nótum 2. október 2023

Hvað er vistkerfisnálgun?

Í nýlegri stefnu stjórnvalda í landgræðslu og skógrækt, „Land og Líf“, er lögð mikil áhersla á vistkerfisnálgun sem kemur einnig fram í nýlegum landbúnaðar- og matvælastefnum matvælaráðuneytisins.

Mælingar í mólendi
Á faglegum nótum 19. júlí 2023

Mælingar í mólendi

Mælingar á kolefnisjöfnuði lands er eitt mikilvægasta verkefni í landnýtingarhluta loftslagsbókhalds Íslands, sem gjarnan er skammstafað LULUCF.

Landgræðsla og landbrot í Víkurfjöru
Á faglegum nótum 15. maí 2023

Landgræðsla og landbrot í Víkurfjöru

Um áratuga skeið hefur landgræðsla verið mikilvægt verkefni í Víkurfjöru en síðan þorpið byggðist upp hefur ávallt þurft að verja byggðina fyrir ágangi sands.

Margt býr í mýrinni
Á faglegum nótum 20. mars 2023

Margt býr í mýrinni

„Skvamp, skvamp“. Þetta hljóð færir mig aftur til barnæsku, stígvéla og hopp í polla á afleggjaranum heima í sveit.

Uppgræðsla Arnórsstaða
Á faglegum nótum 16. febrúar 2023

Uppgræðsla Arnórsstaða

Í lok síðasta árs lauk þriggja ára uppgræðsluverkefni í samstarfi Landgræðslunnar og Alcoa í landi Arnórsstaða við Háreksstaðaleið á Jökuldalsheiði.

Landbótasjóður Landgræðslunnar
Á faglegum nótum 18. janúar 2023

Landbótasjóður Landgræðslunnar

Landbótasjóður Landgræðslunnar hefur verið starfræktur frá árinu 2003. Eitt af markmiðum hans er að hvetja umráðahafa lands til verndar og endurheimtar vistkerfa (lög nr. 155/2018).

Rannsóknastofa Landgræðslunnar
Á faglegum nótum 7. desember 2022

Rannsóknastofa Landgræðslunnar

Rannsóknastofa Landgræðslunnar er staðsett í Gunnarsholti í Rangárvöllum, hún samanstendur af mörgum vinnusvæðum.

Varnir gegn landbroti
Á faglegum nótum 28. nóvember 2022

Varnir gegn landbroti

Landgræðslan hefur það hlutverk skv. lögum um landgræðslu (lög nr. 155/2018) að draga úr eða koma í veg fyrir landbrot og annað tjón á landi, landkostum eða mannvirkjum með vörnum gegn landbroti af völdum fallvatna.

Evrópuráðstefna um endurheimt vistkerfa
Á faglegum nótum 24. október 2022

Evrópuráðstefna um endurheimt vistkerfa

Fulltrúar Landgræðslunnar sóttu í síðasta mánuði þrettándu Evrópuráðstefnu um endurheimt vistkerfa. Áratugur endurheimtar vistkerfa litaði svo sannarlega ráðstefnuna og var m.a. fjallað um nýtt frumvarp til Evrópulaga sem kallar á aðgerðir og aðlögun um endurheimt vistkerfa innan Evrópu.

Losun CO2 minnkar við endurheimt
Fréttir 2. september 2022

Losun CO2 minnkar við endurheimt

Landgræðslan sendi nýverið frá sér skýrslu um samstarfsverkefni sitt og Landsvirkjunar við endurheimt votlendis á tveimur jörðum, Sogni í Ölfusi og á Ytri- Hraundal á Mýrum.

Landgræðsla við breyttar aðstæður
Lesendarýni 31. ágúst 2022

Landgræðsla við breyttar aðstæður

Á undanförnum áratugum hafa bændur, Landgræðslan, ýmis samtök og áhugasamir einstaklingar unnið stórvirki í landgræðslu og landbótum. Þannig hefur sandfok víða verið heft og uppblástur stöðvaður.

Bændur og Landgræðslan
Fréttir 28. júní 2022

Bændur og Landgræðslan

Umræður um beitarmál og landgræðslu eru oft og tíðum harðvítugar og sitt sýnist hverjum um ágæti þess sem verið er að gera.

Bændurnir á Kaldbak og Landvernd hlutu Landgræðsluverðlaunin 2022
Líf og starf 14. júní 2022

Bændurnir á Kaldbak og Landvernd hlutu Landgræðsluverðlaunin 2022

Bændurnir á Kaldbak á Rangárvöllum og Landvernd hlutu Landgræðsluverðlaunin 2022.

Sameining Landgræðslu og Skógræktar í forathugun
Fréttir 2. maí 2022

Sameining Landgræðslu og Skógræktar í forathugun

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur látið hefja forathugun á sameiningu tveggja lykilstofnana í loftslagsmálum, Skógræktarinnar og Landgræðslunnar.

Hækkandi áburðarverð og landgræðsla – hvað er til ráða?
Lesendarýni 2. mars 2022

Hækkandi áburðarverð og landgræðsla – hvað er til ráða?

Landgræðslunni barst opið bréf frá Ástu F. Flosadóttur sem birt var á Vísi þann 2. febrúar 2022 undir heitinu „Kæri Jón“ Opið bréf til Landgræðslunnar. Bréfið fékk Ásta einnig birt í Bænda­blaðinu 10. febrúar. Tilefni skrifa Ástu eru viðbrögð við bréfi Landgræðslunnar þar sem tilkynnt er að styrkir til verkefnis­ins Bændur græða landið verði lækkað...

Landgræðsla og sjálfbærniviðmið
Lesendarýni 16. febrúar 2022

Landgræðsla og sjálfbærniviðmið

Landgræðsla er fallegt orð. Með landgræðslu er landið okkar, sjálf móðir jörð klædd gróðri og gædd lífi. Forsenda þess er að byggja upp jarðveg sem er undirstaða flests sem við þurfum í raun, helstu grunnþarfa mannsins og flestra annarra dýrategunda.

,,Kæri Jón” – opið bréf til Landgræðslunnar
Lesendarýni 14. febrúar 2022

,,Kæri Jón” – opið bréf til Landgræðslunnar

Þetta er búin að vera löng samfylgd, um þrjátíu ár. Ég var óharðnaður unglingur í foreldrahúsum þegar foreldrar mínir tóku boði þínu um samband. Samband sem ég gekk seinna inn í og tók við þeirra skuldbindingum. Það var stofnað til langtímasambands með fögrum fyrirheitum og fallegum hveitibrauðsdögum, eins og gjarnan er.

Ólíku saman að jafna
Lesendarýni 17. desember 2021

Ólíku saman að jafna

Hún er undarleg minni­máttarkennd Íslendinga. Annars vegar teljum við okkur vita allt mest og best sjálfir. Hins vegar teljum við alla þekkingu sem kemur frá útlöndum miklu betri en okkar eigin. Þannig er með afstöðu fyrrverandi landgræðslustjóra og fyrrverandi fagmálastjóra Landgræðslunnar sem kom fram í grein þeirra í Bændablaðinu 4. nóvember sl....

Stafafura – reynsla Skota
Lesendarýni 2. desember 2021

Stafafura – reynsla Skota

Í undirbúningi er stórfellt átak í ræktun stafafuru hér á landi á vegum Skógræktarinnar og hefur almenningur verið hvattur til að safna fræi í þetta verkefni. Því fylgir hins vegar mikil áhætta með hliðsjón af umhverfissjónarmiðum og fjölþættum öðrum hagsmunum sem taka þarf tillit til. 

Nú má dreifa kjötmjöli og moltu til 1. desember
Fréttir 12. nóvember 2021

Nú má dreifa kjötmjöli og moltu til 1. desember

Leyft verður að dreifa kjötmjöli og moltu til landgræðslu til 1. desember í ár, en ekki 1. nóvember eins og verið hefur, samkvæmt nýrri reglugerð sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út.

Rétt tré á réttum stað
Lesendarýni 4. nóvember 2021

Rétt tré á réttum stað

Ólíkt hafast þjóðir að. Á sama tíma og gróðursetning barrtrjáa hér á landi hefur verið að aukast verja Nýsjálendingar milljörðum króna í að uppræta sumar þessara sömu tegunda utan afmarkaðra ræktunarsvæða.

Tilraunir á Geitasandi með áhrif lífrænna efna á gróðurframvindu
Landgræðsluverðlaunin 2021
Fréttir 18. maí 2021

Landgræðsluverðlaunin 2021

Árni Bragason Landgræðslustjóri afhenti nýlega Landgræðsluverðlaunin 2021. Þau eru afhent einstaklingum, félagasamtökum og sveitarfélögum sem hafa þótt sýna góðan árangur við landgræðslu og landbætur og voru fyrst afhent 1990.

Bændur og aðrir eiga að geta vaktað sín eigin lönd í framtíðinni með hjálp snjallforrits í snjallsíma
Líf og starf 7. desember 2020

Bændur og aðrir eiga að geta vaktað sín eigin lönd í framtíðinni með hjálp snjallforrits í snjallsíma

GróLind byggir á samkomulagi milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Bændasamtaka Íslands, Landgræðslunnar og Lands-samtaka sauðfjárbænda.  Verkefnið er fjármagnað til 10 ára í gegnum núverandi búvörusamning og Landgræðslan hefur yfirumsjón með framkvæmd þess. Í verkefninu eru gróður- og jarðvegsauðlindir landsins vaktaðar með það að markmið...

Landgræðslu- og skógræktarfélagið Skógfell hlaut umhverfisviðurkenningu
Fréttir 21. september 2020

Landgræðslu- og skógræktarfélagið Skógfell hlaut umhverfisviðurkenningu

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga á Suðurnesjunum veitir árlega viðurkenningar til einstaklinga og fyrirtækja fyrir góða umhirðu um umhverfi sitt, hvort sem það er húsnæði, garðar eða annað. Í ár voru veittar viðurkenningar til fjögurra einstaklinga og einna félagasamtaka en það er Landgræðslu- og skógræktarfélagið Skógfell  sem hlaut viðurkenni...

Norðlenska fær heimild til að dreifa gor á svæðinu
Fréttir 17. september 2020

Norðlenska fær heimild til að dreifa gor á svæðinu

Sveitarstjórn Norðurþings hefur samþykkt að veita Norðlenska (sem nú er hluti af Búsæld ehf.) heimild til að losa gor á landi innan afgirts svæðis á Ærvíkurhöfða, en það hefur verið leigt út til uppgræðslu skógar á vegum Kolviðs. Tekið er sérstaklega fram að með gor sé átt við skilgreiningu hugtaksins á þá vegu að um „innihald meltingarvegar“ sé að...

Ull úr Uppspuna notuð til landgræðslu
Fréttir 14. september 2020

Ull úr Uppspuna notuð til landgræðslu

Hulda Brynjólfsdóttir, sauð­fjár­bóndi í Lækjartúni á austur­bökkum Þjórsár, á og rekur smáspunaverksmiðjuna Upp­spuna. Í byrjun ágústmánaðar stóð hún fyrir nokkuð nýstárlegri land­græðsluferð þegar afgangsull frá verksmiðjunni var dreift á malarkamb nálægt Heklu í landgræðsluskyni.

„Búið að stela Landgræðsluskólanum“
Fréttir 21. ágúst 2020

„Búið að stela Landgræðsluskólanum“

Um Landgræðsluskólann sem stofnað er til af frumkvæði Land­græðsl­­­unnar var í gildi fjórhliða samn­ingur á milli utanríkisráðuneytisins, Háskóla Sameinuðu þjóð­­­anna, Landgræðslunnar og Land­­­­­búnaðar­­­­háskóla Íslands.

Sauðfé, lausaganga og gróðurvernd
Lesendarýni 10. ágúst 2020

Sauðfé, lausaganga og gróðurvernd

Í 50 ára afmælisriti Landverndar er að finna grein Ingva Þorsteins­sonar náttúrufræðings, sem var einn stofnenda samtakanna. Þar segir hann frá því að trjá- og kjarrgróður hafi um aldir verið hlífiskjöldur lággróðurs og jarðvegs á Íslandi.

Molta verður nýtt í landbúnaði, skógrækt og við landgræðslu
Fréttir 27. maí 2020

Molta verður nýtt í landbúnaði, skógrækt og við landgræðslu

Ráðist verður í tilrauna- og átaks­verkefni um nýtingu moltu í landbúnaði, skógrækt og landgræðslu á Norðurlandi. Auk­inn kraftur verður settur í gróður­setningu Græna trefilsins ofan Akureyrar og grunnur verður lagður að Moltulundi í kringum skíðasvæðið í Hlíðarfjalli.

Leitað að myndum og frásögnum um landgræðsluflug með minni flugvélum
Á faglegum nótum 13. mars 2020

Leitað að myndum og frásögnum um landgræðsluflug með minni flugvélum

Nú er unnið að því að rita sögu landgræðsluflugsins með minni flugvélunum. Verkið er unnið í samstarfi við Land­græðsluna en það eru undir­ritaður, Sveinn Runólfsson, fyrr­verandi landgræðslustjóri, og Páll Halldórsson, flugstjóri Landhelgis­gæslunnar og flug­maður í landgræðsluflugi í 14 sumur, sem vinna verkið.

Að græða „fjóshaug mannkyns“
Skoðun 5. desember 2019

Að græða „fjóshaug mannkyns“

Pétur Halldórsson birti grein í Bbl. hinn 21.11.19 sem ber titilinn „Fjóshaugur mannkyns“: Grein Péturs fjallar annars vegar um kolefni og hins vegar um meint ómálefnaleg skrif mín um vistheimt og ræktun (Bbl. 24.10.19), sem séu til þess fallin að afvegaleiða lesendur.

Sauðfjárrækt, gæðavottun og grænþvottur
Skoðun 4. júlí 2019

Sauðfjárrækt, gæðavottun og grænþvottur

Um fjórðungur styrkja ríkisins til sauðfjárbænda er háður því að þeir geti sýnt fram á að um sjálfbæra landnýtingu sé að ræða. Ef svo er ekki verða þeir að leggja fram marktæka landbótaáætlun sér til halds.

Þungt hljóð í sauðfjárbændum vegna orða landgræðslustjóra um landnýtingu
Fréttir 12. apríl 2019

Þungt hljóð í sauðfjárbændum vegna orða landgræðslustjóra um landnýtingu

Á dögunum var haldin fag­ráðstefna skógræktar 2019. Þar voru flutt fjölmörg áhugaverð erindi. Meðal annars flutti Árni Bragason landgræðslustjóri erindi um aðgerðir í loftslagmálum – áherslur landgræðslunnar.

Því meira aðdráttarafl sem landið er grænna
Á faglegum nótum 7. janúar 2019

Því meira aðdráttarafl sem landið er grænna

Stór hluti Íslands er rofið land. Víðerni landsins eru verðmæti og um þau þarf að standa vörð eins og önnur náttúruverðmæti. Engum blöðum er um það að fletta að hingað sækir fólk hvaðanæva að úr heiminum til að njóta náttúrunnar og ekki síst víðlendra svæða þar sem lítið eða ekkert sést af mannvirkjum.

Aukin framlög til skógræktar og landgræðslu skapa mikil tækifæri fyrir bændur
Fréttir 20. september 2018

Aukin framlög til skógræktar og landgræðslu skapa mikil tækifæri fyrir bændur

Samkvæmt hugmyndum ríkis­stjórnarinnar á aukin skógrækt og landgræðsla að leika veigamikið hlutverk á aðgerðum til að auka kolefnisbindingu hér á landi á næstu árum og áratugum.

Landgræðsluleiðangur inn á afrétt
Fréttir 10. júlí 2018

Landgræðsluleiðangur inn á afrétt

Sauðfjárbændur í Skeiða- og Gnúp­verjahreppi hittust nýverið inni á framanverðum Gnúpverjaafrétti í árlegri landgræðsluferð.

Unnið á tæplega sjö þúsund hekturum
Fréttir 3. apríl 2018

Unnið á tæplega sjö þúsund hekturum

Landbótasjóður Landgræðsl­unnar úthlutar árlega styrkjum til bænda og annarra umráðahafa lands til verkefna er snúa að stöðvun jarðvegsrofs, endurheimt gróðurs og jarðvegs. Unnið var á tæpum sjö þúsund hekturum á síðasta ári sem er það mesta frá því að sjóðurinn tók til starfa.

Stutt myndbönd studd ítarefni munu einkenna Umhverfisbankann
Fréttir 3. apríl 2018

Stutt myndbönd studd ítarefni munu einkenna Umhverfisbankann

Framtíð lands og þjóðar – og heimsins alls – veltur á aukinni þekkingu fólks á umhverfismálum og raunhæfum aðgerðum á sviði umhverfismála. Það þarf að stórauka fræðslu í umhverfismálum og þá ekki síst í framhalds­skólum og byggja á myndrænni fræðslu.

Bóndi í Reykholtsdal hefur grætt upp 80–90 hektara og sett niður 34.000 tré
Fréttir 15. nóvember 2017

Bóndi í Reykholtsdal hefur grætt upp 80–90 hektara og sett niður 34.000 tré

Kraftaverk má vinna með lífrænum úrgangi sem til fellur í samfélaginu, til dæmis á sveitabæjum. Næringarskortur á melum gerir að verkum að þeir gróa seint upp þrátt fyrir beitarfriðun. Flýta má mjög fyrir gróðurframvindu með því að bera lífrænan áburð á melana.

Tillögur Landgræðslu ríkisins og Skógræktarinnar vegna aðgerða til að mæta vanda sauðfjárræktarinnar
Fréttir 6. september 2017

Tillögur Landgræðslu ríkisins og Skógræktarinnar vegna aðgerða til að mæta vanda sauðfjárræktarinnar

Fyrir skömmu rituðu þeir Árni Bragason, landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri, bréf til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, landbúnaðarráðherra um yfirvofandi samdrátt í sauðfjárframleiðslu og mögulega aðkomu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar til að skapa bændum ný atvinnutækifæri.

Tryggja þarf framlög til landgræðslu og skógræktar
Á faglegum nótum 22. mars 2017

Tryggja þarf framlög til landgræðslu og skógræktar

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu sína um stöðu og stefnu Íslands í loftslagsmálum. Í skýrslunni segir meðal annars að miklir möguleikar séu á að binda kolefni í jarðvegi og gróðri á Íslandi á hagkvæman hátt.

Aukinn lofthiti mun hafa gríðarleg áhrif á uppgræðslu landsins
Líf&Starf 4. nóvember 2016

Aukinn lofthiti mun hafa gríðarleg áhrif á uppgræðslu landsins

Árni Bragason, doktor í jurtakynbótum, tók við stöðu landgræðslustjóra 1. maí síðastliðinn. Árni var áður forstjóri NordGen - Norrænu erfðaauðlindastofnunarinnar. Hann segir Landgræðsluna þurfa að búa sig undir loftslagsbreytingar og aukna akuryrkju í framtíðinni.

Seyra til uppgræðslu á Hrunamannaafrétti
Fréttir 23. maí 2016

Seyra til uppgræðslu á Hrunamannaafrétti

Árið 2012 gerðu Hrunamannahreppur og Landgræðsla ríkisins með sér samning um tilraunaverkefni með notkun á seyru til uppgræðslu. Tilraunaverkefnið var framkvæmt innan landgræðslugirðingar fremst á Hrunamannaafrétti, þangað sem seyran var flutt og felld niður með sérstökum búnaði.

Stríðsöxum sópað undir græna torfu
Fréttir 3. febrúar 2016

Stríðsöxum sópað undir græna torfu

Fyrir nokkru bauð Landgræðslan stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda að koma í kynnisferð til höfuðstöðva stofnunarinnar í Gunnarsholti og halda þar stjórnarfund. Stjórn LS þáði boðið og kom í Gunnarsholt þriðjudaginn 19. janúar.

Ekki allt sem sýnist þegar horft er yfir uppgrætt land
Fréttir 4. janúar 2016

Ekki allt sem sýnist þegar horft er yfir uppgrætt land

Okkur hættir til að horfa eingöngu á gróðurþekju og tegundafjölda við mat á árangri uppgræðslustarfs. Það segir þó aðeins hálfa söguna. Land sem við fyrstu sýn lítur út fyrir að vera vel uppgróið og hæft til beitarnota á ný getur verið í svo viðkvæmu ástandi að það þolir jafnvel ekki létta beit.