Aðalfundur LS settur í dag og árshátíð á morgun
Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda verður settur í dag 30. mars og á morgun verður fagráðstefna og árshátíð. Setning verður kl. 13.00 á Hótel Sögu.
Fagráðstefnan fer fram í Kötlu, fundarsal á Hótel Sögu.
Árshátíð LS verður svo haldin föstudagskvöldið 31. mars.
Dagskráin fer hér á eftir.
Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2017
Sauðfjárrækt morgundagsins
Fimmtudagur 30. mars
13:00:Setning fundarins
Þórarinn Ingi Pétursson, formaður sauðfjárbænda
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Kosning kjörbréfanefndar
13:20 Ávörp gesta
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna
13:40 Erindi
Kortlagning gróðurauðlindarinnar: Árni Bragason landgræðslustjóri
Lambakjöt og neytendur: Oddný Anna Björnsdóttir, verkefnisstjóri í samfélagsábyrgð og neytendamálum hjá Krónunni.
Landssamtök slátursleyfishafa, Ágúst Andrésson
Íslensk sauðfjárrækt árið 2027, Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóri sauðfjárbænda
Okkar afurð, okkar mál – Neytendastefna sauðfjárbænda, Svavar Halldórsson
14:30 Skýrslur og reikningar
Ari Teitsson, stjórnarformaður ÍSTEX
Reikningar LS: Svavar Halldórsson
Skýrsla kjörbréfanefndar – kynning fulltrúa
Umræður og afgreiðsla skýrslna, reikninga, neytendastefnu og framtíðarstefnu.
Almennar umræður
15:45 Málum vísað til nefnda
15:45 Kaffihlé
16:00 Almennar umræður
17:30 nefndarstörf
18:30 Kvöldverður í Skrúð
19:15 Nefndastörf
20:00 Afgreiðsla mála
21:00 Fundi frestað
Föstudagur 31. mars
08:00: Nefndastörf
09:00 Afgreiðsla mála
10:00 Kaffihlé
10:15 Afgreiðsla mála
12:00 Hádegismatur og afhending viðurkenninga Icelandic Lamb (Award of Excellence) með léttum hádegisverði.
13:00 Kosning
13:30 Önnur mál
14:30 Fundi slitið
15:00 Fagráðstefna
15:00 Rannsóknir á gæðum lambakjöts – fyrstu niðurstöður.
- Guðjón Þorkelsson og Emma Eyþórsdóttir
15:40 Rekstur sauðfjárbúa
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason og María Svanþrúður Jónsdóttir
16:00 Kaffihlé
16:10 Ræktunarmarkmið í sauðfjárrækt – hver er staðan?
-Eyþór Einarsson
16:25 umræður
Hrútaverðlaunin 2017
17:30 Ráðstefnuslit
Árshátíð LS
19:00 Fordrykkur
20:00 Árshátíð í Súlnasal Hótels Sögu