Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Frá aðalfundi LS 2015.
Frá aðalfundi LS 2015.
Mynd / HKr.
Fréttir 30. mars 2017

Aðalfundur LS settur í dag og árshátíð á morgun

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda verður settur í dag 30. mars og á morgun verður fagráðstefna og árshátíð. Setning verður kl. 13.00 á Hótel Sögu.

Fagráðstefnan fer fram í Kötlu, fundarsal á Hótel Sögu.

Árshátíð LS verður svo haldin föstudagskvöldið 31. mars.

Dagskráin fer hér á eftir.

 

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2017

Sauðfjárrækt morgundagsins

Fimmtudagur 30. mars

13:00:Setning fundarins 
Þórarinn Ingi Pétursson, formaður sauðfjárbænda

Kosning fundarstjóra og fundarritara

Kosning kjörbréfanefndar

13:20 Ávörp gesta

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna

13:40 Erindi

Kortlagning gróðurauðlindarinnar: Árni Bragason landgræðslustjóri

Lambakjöt og neytendur: Oddný Anna Björnsdóttir, verkefnisstjóri í samfélagsábyrgð og neytendamálum hjá Krónunni.

Landssamtök slátursleyfishafa, Ágúst Andrésson

Íslensk sauðfjárrækt árið 2027, Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóri sauðfjárbænda

Okkar afurð, okkar mál – Neytendastefna sauðfjárbænda, Svavar Halldórsson

14:30 Skýrslur og reikningar

Ari Teitsson, stjórnarformaður ÍSTEX

Reikningar LS: Svavar Halldórsson

Skýrsla kjörbréfanefndar – kynning fulltrúa

Umræður og afgreiðsla skýrslna, reikninga, neytendastefnu og framtíðarstefnu.

Almennar umræður

15:45 Málum vísað til nefnda

15:45 Kaffihlé

16:00 Almennar umræður

17:30 nefndarstörf

18:30 Kvöldverður í Skrúð

19:15 Nefndastörf

20:00 Afgreiðsla mála

21:00 Fundi frestað


Föstudagur 31. mars

08:00: Nefndastörf

09:00 Afgreiðsla mála

10:00 Kaffihlé

10:15 Afgreiðsla mála

12:00 Hádegismatur og afhending viðurkenninga Icelandic Lamb (Award of Excellence) með léttum hádegisverði.

13:00 Kosning

13:30 Önnur mál

14:30 Fundi slitið
 

15:00 Fagráðstefna

15:00 Rannsóknir á gæðum lambakjöts – fyrstu niðurstöður.
Guðjón Þorkelsson og Emma Eyþórsdóttir

15:40 Rekstur sauðfjárbúa
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason og María Svanþrúður Jónsdóttir

16:00 Kaffihlé

16:10 Ræktunarmarkmið í sauðfjárrækt – hver er staðan?
-Eyþór Einarsson

16:25 umræður

Hrútaverðlaunin 2017

17:30 Ráðstefnuslit

Árshátíð LS

19:00 Fordrykkur

20:00 Árshátíð í Súlnasal Hótels Sögu

 

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...