Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Aðalfundur og árshátíð hjá sauðfjárbændum
Fréttir 26. mars 2015

Aðalfundur og árshátíð hjá sauðfjárbændum

Aðalfundur LS hefst í dag, fimmtudag.  Á föstudag er síðan fagráðstefna sauðfjárræktarinnar í ráðstefnusalnum Heklu á Hótel Sögu og um kvöldið er árshátíð.  Ráðstefnunni verður streymt á netinu fyrir þá sem ekki geta sótt hana og verður hægt að finna slóð á streymið á vefnum saudfe.is.

 

 

 

Dagskrá aðalfundar og fagráðstefnu er að finna hér að neðan:

fimmtudagur 26. mars

Kl.       11:00     Fundarsetning

-   Kosning fundarstjóra og fundarritara

-   Kosning kjörbréfanefndar

-   Ávörp gesta

            Sigurður Ingi Jóhannsson, landbúnaðarráðherra.

            Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ

             12:00     Hádegisverður í matstofu BÍ

             12:40     Skýrslur

                                               Skýrsla stjórnar LS

                                               Skýrsla um framvindu mála frá aðalfundi 2012

                                               Skýrsla fulltrúa LS í stjórn Ístex

                               Skýrsla framkvæmdastjóra Markaðsráðs kindakjöts.

                                               Reikningar LS

             13:10     Skýrsla RHA "Samfélagsleg þýðing sauðfjárræktar"

                           Hjalti Jóhannesson og Jón Þorvaldur Heiðarsson frá RHA

             13:40   Skýrsla kjörbréfanefndar – kynning fulltrúa

             13:50     Umræður um skýrslur / Almennar umræður      

             14:50     Málum vísað til nefnda

             15:00     Nefndastörf

             16:00     Kaffihlé í matstofu BÍ                     

             16:20     Nefndastörf

             18:30     Kvöldverður í matstofu BÍ

             19:30     Afgreiðsla mála

             21:00     Fundi frestað/Nefndastörf ef þörf krefur

 

föstudagur 27. mars      

Kl.        08:00     Nefndastörf ef þörf krefur.

             09:00   Afgreiðsla mála

             09:45     Kaffihlé í matstofu BÍ

             10:00     Afgreiðsla mála

             12:00     Hádegisverður í matstofu BÍ

             12:40     Kosningar

                            Önnur mál

             14:00     Fundarslit.

             14:30     Fagráðstefna um beitarstjórnun og sníkjudýravarnir

                            (sjá sérstaka dagskrá)

             17:30  Ráðstefnu slitið

             19:00     Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda í Súlnasal, Hótels Sögu

                            Fordrykkur kl. 19 - Borðhald hefst kl. 20

Laugardaginn 28. mars kl. 14.00-15.30 verður rúningskeppnin "Gullnu klippurnar" haldin í samvinnu KEX hostel og LS.  Keppnin fer fram í portinu á bak við KEX hostel á Skúlagötu 28.  Keppnin fór fyrst fram í fyrra og verður með sambærilegum hætti nú.

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...