Skylt efni

Landssamtök sauðfjárbænda

Einstakt markaðsverkfæri endurvakið
Á faglegum nótum 4. maí 2021

Einstakt markaðsverkfæri endurvakið

Nýverið fór í loftið ný og endurbætt uppskrifta- og fræðslusíða um íslenskt lambakjöt. Vefsíðan, sem staðið hefur nær óbreytt frá aldamótum, hefur reynst afar mikilvæg í markaðssetningu á lambakjöti til íslenskra neytenda. Þar mátti finna fjölbreyttar uppskriftir af hefðbundnum íslenskum uppskriftum í bland við framandi rétti frá öllum heimshornum.

Landssamtök sauðfjárbænda sameinast Bændasamtökum Íslands
Fréttir 23. apríl 2021

Landssamtök sauðfjárbænda sameinast Bændasamtökum Íslands

Á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), sem haldinn var með fjarfundarfyrirkomulagi 19. – 20. apríl, var samþykkt að sameinast Bændasamtökum Íslands og tekur sameiningin gildi 1. júlí næstkomandi. Var tillaga um sameiningu samþykkt með 37 atkvæðum gegn tveimur mótatkvæðum. Tveir fulltrúar sátu hjá. LS verður þó ekki slitið.

Aðalfundur LS 2020
Fréttir 27. nóvember 2020

Aðalfundur LS 2020

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda fór fram í gegnum fjarfundarbúnað fimmtudaginn 12. nóvember.  Alls áttu sæti á fundinum 39 fulltrúar.  Fundarstörf gengu vel fyrir sig og er það ekki síst að þakka þeim aðilum sem lögðu hönd á plóg við undirbúning og framkvæmda fundarins.  Stjórn LS vill ítreka þakkir til fundarmanna og allra sem að framkvæmd h...

LS segja tækifæri til að hagræða í slátrun, vinnslu og markaðssetningu
Íslenskir sauðfjárbændur tilbúnir að takast  á við verkefni framtíðar beinir í baki
Viðtal 2. maí 2019

Íslenskir sauðfjárbændur tilbúnir að takast á við verkefni framtíðar beinir í baki

„Mín sýn á framtíð sauðfjár-búskapar á Íslandi er björt. Við vitum að með réttri meðhöndlun og framsetningu erum við með einstaka og eftirsótta gæðavöru í höndunum,“ segir Guðfinna Harpa Árnadóttir, nýkjörinn formaður Landssamtaka sauð-fjárbænda, LS.

Trúir því að hægt sé að styrkja rekstrargrundvöll sauðfjárbúa
Fréttir 11. apríl 2019

Trúir því að hægt sé að styrkja rekstrargrundvöll sauðfjárbúa

Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu, var kjörinn nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) á aðalfundi samtakanna á Hótel Sögu á föstudaginn.

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda leggst alfarið gegn stofnun miðhálendisþjóðgarðs
Fréttir 11. apríl 2019

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda leggst alfarið gegn stofnun miðhálendisþjóðgarðs

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda, sem haldinn var í Bændahöllinni 4.–5. apríl 2019, leggst alfarið gegn fyrirhugaðri stofnun miðhálendisþjóðgarðs. Tilgangur og þörf stofnunar þjóðgarðsins sé óljós en fyrir liggi að hún getur ógnað nytjarétti landeigenda.

Ný stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda
Fréttir 8. apríl 2019

Ný stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda

Nýja stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda skipa Guðfinna Harpa Árnadóttir bóndi á Straumi í Hróarstungu, sem er nýr formaður, Gunnar Þórarinsson Þóroddsstöðum, Böðvar Baldursson Ysta-Hvammi, Trausti Hjálmarsson Austurhlíð 2 og Einar Guðmann Örnólfsson Sigmundarstöðum sem kemur nýr inn í stjórn í stað Þórhildar Þorsteinsdóttur Brekku.

Guðfinna Harpa er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda
Fréttir 5. apríl 2019

Guðfinna Harpa er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda

Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu, er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda (LS). Kosið var rétt í þessu á milli þriggja frambjóðenda á aðalfundi LS sem nú stendur yfir á Hótel Sögu.

Fjórir lýsa yfir framboði til formanns Landssamtaka sauðfjárbænda - uppfært
Fréttir 3. apríl 2019

Fjórir lýsa yfir framboði til formanns Landssamtaka sauðfjárbænda - uppfært

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda verður haldinn í Bændahöllinni 4. og 5. apríl. Ljóst er að Oddný Steina Valsdóttir, formaður samtakanna, gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Að undanförnu hafa þrír bændur stigið fram á vettvangi Facebook og lýst yfir framboði til formennsku.

Hratt flýgur stund
Skoðun 15. febrúar 2019

Hratt flýgur stund

Á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda í mars 2017 tók ég við sem formaður samtakanna. Þar á undan var ég varaformaður og formaður Fagráðs í sauðfjárrækt auk þess að sitja sem fulltrúi á Búnaðarþingi. Ég hef nú ákveðið að gefa ekki kost á mér áfram til formennsku í Landssamtökum sauðfjárbænda.

Ráðherra vill leggja áherslu á aukna sjálfbærni og arðsamari sauðfjárrækt
Fréttir 27. desember 2018

Ráðherra vill leggja áherslu á aukna sjálfbærni og arðsamari sauðfjárrækt

Í lokaþætti Lambs og þjóðar er rætt við þá Unnstein Snorra Snorrason, framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda, og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Markmið LS að draga úr framleiðslu
Fréttir 2. maí 2018

Markmið LS að draga úr framleiðslu

Í 7. tölublaði Bændablaðsins var greint frá tillögu sem aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) samþykkti á dögunum, um breytingar á greiðslufyrirkomulagi frá gildandi samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktar milli ríkis og sauðfjárbænda. Tvö meginmarkmið liggja að baki tillögunni; draga úr framleiðslu annars vegar og auðvelda sauðfjárbændum að...

Gæðastýringar- og býlisstuðningsgreiðslur verði frystar í fjögur ár
Fréttir 16. apríl 2018

Gæðastýringar- og býlisstuðningsgreiðslur verði frystar í fjögur ár

Á nýliðnum aðalfundi Lands­samtaka sauðfjárbænda (LS) var samþykkt tillaga úr endur­skoðunarnefnd um breytingar á greiðslu­fyrir­komulagi til sauðfjárbænda frá gildandi samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktar milli ríkis og sauðfjárbænda.

Óbreytt stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda
Fréttir 6. apríl 2018

Óbreytt stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) var endurkjörin á aðalfundi þeirra sem stendur yfir á Hótel Sögu.

Viðbrögð LS við tillögum ríkisstjórnarinnar til lausnar vanda sauðfjárræktarinnar
Fréttir 21. desember 2017

Viðbrögð LS við tillögum ríkisstjórnarinnar til lausnar vanda sauðfjárræktarinnar

Ríkisstjórnin leggur til að veitt verði 665 milljóna króna framlag til að bregðast við markaðserfiðleikum sem steðjað hafa að sauðfjárframleiðslu á yfirstandandi ári. Þetta kemur fram í frumvarpi til fjáraukalaga.

Landssamtök sauðfjárbænda hefja innheimtu félagsgjalda
Á faglegum nótum 6. nóvember 2017

Landssamtök sauðfjárbænda hefja innheimtu félagsgjalda

Fram til 1. janúar 2017 var öllum sauðfjárbændum skylt að greiða búnaðargjald. Það var ákveðið hlutfall af framleiðsluvirði afurða.

Vilja halda áfram búskap en ósáttir með afurðastöðvarnar
Fréttir 6. október 2017

Vilja halda áfram búskap en ósáttir með afurðastöðvarnar

Nýleg könnun sem Landssamtök sauðfjárbænda gerði meðal félagsmanna sinna um afstöðu þeirra til ýmissa hagsmunamála þykir um margt athyglisverð.

Yfirgnæfandi vilji til að stofna sölufyrirtæki fyrir afurðirnar
Fréttir 5. október 2017

Yfirgnæfandi vilji til að stofna sölufyrirtæki fyrir afurðirnar

Landssamtök sauðfjárbænda gengust nýverið fyrir könnun á meðal félagsmanna um afstöðu þeirra til ýmissa hagsmunamála. Var þar spurt út frá þeirri erfiðu stöðu sem nú er uppi til að betur mætti átta sig á hvað bændur vildu gera.

Gamaldags hugmyndafræði
Fréttir 21. september 2017

Gamaldags hugmyndafræði

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra segir að hún hafi átt góðan og gagnlegan fund með Landssamtökum sauðfjárbænda í Bændahöllinni í vikunni.

Skorað á sláturleyfishafa að endurskoða afurðaverð til bænda
Fréttir 21. september 2017

Skorað á sláturleyfishafa að endurskoða afurðaverð til bænda

Miklar umræður fóru fram á aukafundi Landssamtaka sauðfjárbænda í Bændahöllinni um útflutningsskyldu sem bændur og sláturleyfishafar hafa óskað eftir að stjórnvöld fari í til þess að vinna á birgðavandanum.

Óeðlileg samkeppni og verðmyndun á kindakjötsmarkaði
Fréttir 21. september 2017

Óeðlileg samkeppni og verðmyndun á kindakjötsmarkaði

Í setningarræðu Oddnýjar Steinu Valsdóttur, formanns Landssamtaka sauðfjárbænda, á fundi þeirra í Bændahöll sl. þriðjudag ræddi hún vanda sauðfjárbænda og sagði óeðlilega samkeppni ríkja á markaði með kindakjöt.

Birgðir kindakjöts 16,6 prósentum minni en í fyrra
Fréttir 12. september 2017

Birgðir kindakjöts 16,6 prósentum minni en í fyrra

Birgðir af kindakjöti eru 16,6 prósent minni en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í umfjöllun um birgðastöðuna á vef Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), saudfe.is.

Sauðfjárbændur fresta auka aðalfundi
Fréttir 25. ágúst 2017

Sauðfjárbændur fresta auka aðalfundi

Fyrirhuguðum aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), sem halda átti í dag, hefur verið frestað þangað til boðaðar tillögur stjórnvalda að lausn vanda sauðfjárbænda liggja fyrir.

Sauðfjárbændur veita veitingastöðum viðurkenningu
Fréttir 26. apríl 2017

Sauðfjárbændur veita veitingastöðum viðurkenningu

Föstudaginn 31. mars veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenska lambakjötið fyrir erlendum ferðamönnum.

Oddný Steina nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda
Fréttir 31. mars 2017

Oddný Steina nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda

Oddný Steina Valsdóttir, Butru í Fljótshlíð, er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda (LS).

Þórarinn Ingi sækist ekki eftir endurkjöri til formennsku í LS
Fréttir 30. mars 2017

Þórarinn Ingi sækist ekki eftir endurkjöri til formennsku í LS

Rétt í þessu var aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) 2017 settur á Hótel Sögu. Í setningarræðu sinni sagði Þórarinn Ingi Pétursson, formaður LS, að hann ætlaði ekki að sækja eftir endurkjöri sem formaður samtakanna, en hann styddi Oddnýju Steinu Valsdóttur varaformann LS til formennsku.

Sauðfjárbændur mótmæla harðlega lækkun afurðaverðs
Fréttir 25. ágúst 2016

Sauðfjárbændur mótmæla harðlega lækkun afurðaverðs

Landssamtök sauðfjárbænda (LS) hafa sent frá sér harðorða yfirlýsingu vegna lækkana á verði til bænda fyrir dilka og fullorðið fé sem leitt verður til slátrunar á þessu hausti.

Sóknarsamningur í sauðfjárrækt
Skoðun 1. júní 2016

Sóknarsamningur í sauðfjárrækt

Í fréttatilkynningu frá frá Landssamtökum sauðfjárbænda í tengslum við búvörulöginn sem nú eru til umræðu á Alþingi segir að bændur leggja áherslu á aukið virði, sérstöðu, uppruna og umhverfi, en óttast ekki offramleiðslu.

Umsögn Landssamtaka sauðfjárbænda um frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum
Fréttir 1. júní 2016

Umsögn Landssamtaka sauðfjárbænda um frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum

Stjórnvöld og bændur undirrituðu nýja búvörusamninga þann 19. febrúar 2016. Þar á meðal samning um starfsskilyrði sauðfjárræktar og rammasamning fyrir landbúnaðinn í heild. Sauðfjársamningurinn var samþykktur með 60,4% gildra atkvæða í almennri atkvæðagreiðslu en rammasamningurinn var samþykktur á Búnaðarþingi 2016.

Sóknaráætlanir sauðfjárbænda
Viðtal 10. febrúar 2016

Sóknaráætlanir sauðfjárbænda

Á undanförnum mánuðum hefur verið unnin ítarleg stefnumótunarvinna á vegum Markaðsráðs kindakjöts og Landssamtaka sauðfjárbænda. Afrakstur þeirra vinnu er til að mynda nýtt upprunamerki fyrir íslenskar sauðfjárafurðir og nýjar sóknaráætlanir fyrir markaði heima og ytra.

Stríðsöxum sópað undir græna torfu
Fréttir 3. febrúar 2016

Stríðsöxum sópað undir græna torfu

Fyrir nokkru bauð Landgræðslan stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda að koma í kynnisferð til höfuðstöðva stofnunarinnar í Gunnarsholti og halda þar stjórnarfund. Stjórn LS þáði boðið og kom í Gunnarsholt þriðjudaginn 19. janúar.

Úttekt á stöðu kvenna í sauðjárrækt
Fréttir 23. október 2015

Úttekt á stöðu kvenna í sauðjárrækt

Landssamtök sauðfjárbænda rituðu í dag undir samning við RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands, um sérstaka fræðilega Úttekt á stöðu kvenna í sauðfjárrækt, í þeim tilgangi að kanna hvort halli á konur í greininni og ef svo er, hvaða leiðir megi finna til að bæta þar úr.

Svavar Halldórsson tekur við stöðu framkvæmdastjóra LS
Fréttir 16. apríl 2015

Svavar Halldórsson tekur við stöðu framkvæmdastjóra LS

Svavar Halldórsson tekur formlega við stöðu framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) á morgun föstudag.

Framleiðsla kindakjöts árið 2014 rúm 10 þúsund tonn
Fréttir 26. mars 2015

Framleiðsla kindakjöts árið 2014 rúm 10 þúsund tonn

Í skýrslu stjórnar Landssambands sauðfjárbænda segir meðal annars að heildarsala kindakjöts innanlands árið 2014 hafi verið 6.590 tonn

Aðalfundur og árshátíð hjá sauðfjárbændum
Fréttir 26. mars 2015

Aðalfundur og árshátíð hjá sauðfjárbændum

Aðalfundur LS hefst í dag, fimmtudag. Á föstudag er síðan fagráðstefna sauðfjárræktarinnar í ráðstefnusalnum Heklu á Hótel Sögu og um kvöldið er árshátíð.