Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Þórarinn Ingi sækist ekki eftir endurkjöri til formennsku í LS
Mynd / smh
Fréttir 30. mars 2017

Þórarinn Ingi sækist ekki eftir endurkjöri til formennsku í LS

Höfundur: smh

Rétt í þessu var aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) 2017 settur á Hótel Sögu. Í setningarræðu sinni sagði Þórarinn Ingi Pétursson, formaður LS, að hann ætlaði ekki að sækja eftir endurkjöri sem formaður samtakanna, en hann styddi Oddnýju Steinu Valsdóttur varaformann LS til formennsku.

Þórarinn Ingi var kjörinn formarður LS árið 2012 og tók við af Sindra Sigurgeirssyni. Þórarinn hafði þá betur í kosningu á milli hans og Einars Ófeigs Björnssonar.

Aðalfundur LS stendur yfir í dag en á morgun verður kosið til stjórnar LS klukkan 13 og síðan verður fagráðstefna haldin. Árshátíð LS verður svo annað kvöld.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...