Skylt efni

LS

Íslenskir sauðfjárbændur tilbúnir að takast  á við verkefni framtíðar beinir í baki
Viðtal 2. maí 2019

Íslenskir sauðfjárbændur tilbúnir að takast á við verkefni framtíðar beinir í baki

„Mín sýn á framtíð sauðfjár-búskapar á Íslandi er björt. Við vitum að með réttri meðhöndlun og framsetningu erum við með einstaka og eftirsótta gæðavöru í höndunum,“ segir Guðfinna Harpa Árnadóttir, nýkjörinn formaður Landssamtaka sauð-fjárbænda, LS.

Ný stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda
Fréttir 8. apríl 2019

Ný stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda

Nýja stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda skipa Guðfinna Harpa Árnadóttir bóndi á Straumi í Hróarstungu, sem er nýr formaður, Gunnar Þórarinsson Þóroddsstöðum, Böðvar Baldursson Ysta-Hvammi, Trausti Hjálmarsson Austurhlíð 2 og Einar Guðmann Örnólfsson Sigmundarstöðum sem kemur nýr inn í stjórn í stað Þórhildar Þorsteinsdóttur Brekku.

Guðfinna Harpa er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda
Fréttir 5. apríl 2019

Guðfinna Harpa er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda

Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu, er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda (LS). Kosið var rétt í þessu á milli þriggja frambjóðenda á aðalfundi LS sem nú stendur yfir á Hótel Sögu.

Fjórir lýsa yfir framboði til formanns Landssamtaka sauðfjárbænda - uppfært
Fréttir 3. apríl 2019

Fjórir lýsa yfir framboði til formanns Landssamtaka sauðfjárbænda - uppfært

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda verður haldinn í Bændahöllinni 4. og 5. apríl. Ljóst er að Oddný Steina Valsdóttir, formaður samtakanna, gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Að undanförnu hafa þrír bændur stigið fram á vettvangi Facebook og lýst yfir framboði til formennsku.

Gæðastýringar- og býlisstuðningsgreiðslur verði frystar í fjögur ár
Fréttir 16. apríl 2018

Gæðastýringar- og býlisstuðningsgreiðslur verði frystar í fjögur ár

Á nýliðnum aðalfundi Lands­samtaka sauðfjárbænda (LS) var samþykkt tillaga úr endur­skoðunarnefnd um breytingar á greiðslu­fyrir­komulagi til sauðfjárbænda frá gildandi samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktar milli ríkis og sauðfjárbænda.

Óbreytt stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda
Fréttir 6. apríl 2018

Óbreytt stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) var endurkjörin á aðalfundi þeirra sem stendur yfir á Hótel Sögu.

Landssamtök sauðfjárbænda hefja innheimtu félagsgjalda
Á faglegum nótum 6. nóvember 2017

Landssamtök sauðfjárbænda hefja innheimtu félagsgjalda

Fram til 1. janúar 2017 var öllum sauðfjárbændum skylt að greiða búnaðargjald. Það var ákveðið hlutfall af framleiðsluvirði afurða.

Oddný Steina nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda
Fréttir 31. mars 2017

Oddný Steina nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda

Oddný Steina Valsdóttir, Butru í Fljótshlíð, er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda (LS).

Þórarinn Ingi sækist ekki eftir endurkjöri til formennsku í LS
Fréttir 30. mars 2017

Þórarinn Ingi sækist ekki eftir endurkjöri til formennsku í LS

Rétt í þessu var aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) 2017 settur á Hótel Sögu. Í setningarræðu sinni sagði Þórarinn Ingi Pétursson, formaður LS, að hann ætlaði ekki að sækja eftir endurkjöri sem formaður samtakanna, en hann styddi Oddnýju Steinu Valsdóttur varaformann LS til formennsku.