Aflýsa Matvælaþingi
Fréttir 24. október 2024

Aflýsa Matvælaþingi

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Matvælaráðuneytið hefur aflýst Matvælaþingi sem átti að fara fram í Hörpu 5. nóvember næstkomandi.

Dýravelferð og hugmyndafræðin Ein heilsa (e. One Health) áttu að vera meginviðfangsefni þingsins.

Ráðgert var að Maarten Hoek frá Lýðheilsu- og umhverfisstofnun Hollands og dr. Rebeca García Pinillos, stofnandi og framkvæmdastjóri samtakanna One Welfare CIC, væru meðal fyrirlesara.

Samkvæmt tilkynningu matvælaráðuneytisins hefur Matvælaþing verið vettvangur fyrir samræðu á milli hinna ólíku starfsgreina sem vinna að matvælaframleiðslu og -vinnslu á Íslandi.

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé
Fréttir 28. október 2024

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé

Innleiðing á verndandi og mögulega verndandi arfgerðum gegn riðu í sauðfé gengur...

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Fréttir 25. október 2024

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Umsóknum um styrki vegna útiræktunar grænmetis fækkaði um fimm frá fyrra ári.

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast
Fréttir 25. október 2024

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast

Kennitala Sláturhússins á Hellu hefur verið afskráð og verður reksturinn færður ...

Skilyrði til landbúnaðar versna
Fréttir 25. október 2024

Skilyrði til landbúnaðar versna

Miklar áhyggjur eru af neikvæðum breytingum á hafstraumum Atlantshafsins. Kuldap...

Hækkun á afurðaverði
Fréttir 24. október 2024

Hækkun á afurðaverði

Í síðustu viku kynnti verðlagsnefnd búvara um hækkun á lágmarks afurðaverði til ...

Vinna á lokametrunum
Fréttir 24. október 2024

Vinna á lokametrunum

Vinna verðlagsnefndar búvöru við uppfærslu á verðlagsgrunni kúabús stendur enn y...

Kartöflubirgðir litlar í landinu
Fréttir 24. október 2024

Kartöflubirgðir litlar í landinu

Eins og greint var frá í síðasta Bændablaði var uppskerubrestur hjá kartöflubænd...

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Fréttir 24. október 2024

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Umsóknum um styrki vegna útiræktunar grænmetis fækkaði um fimm frá fyrra ári.