Alþjóðadagur ofurfæðu
Alþjóðadagur eggsins er 14. október ár hvert en sögu dagsins má rekja aftur til ársins 1996.
Egg eru sannkölluð ofurfæða sem innihalda yfir 15 vítamín og steinefni. Um aldir hafa egg spilað stórt hlutverk í að fæða fjölskyldur um allan heim en þau eru ein af hágæða uppsprettum náttúrunnar.
Prótein í eggjum er nauðsynlegt fyrir þróun heila, vöðva, til að skerpa minnið og stuðlar að almennri vellíðan.