Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Auglýst eftir minkaveiðimönnum
Fréttir 8. apríl 2016

Auglýst eftir minkaveiðimönnum

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Djúpavogshreppur hefur auglýst eftir minkaveiðimönnum til starfa í Djúpavogshreppi til eins árs frá og með maí 2016.
 
Fjallað var um málið á fundi sveitarstjórnar og samþykkt að greiðslur yrðu með þeim hætti að 117 kr. verða greiddar í aksturstaxta, tímakaup fyrir grenjaleit er 1.500 krónur, verðlaun fyrir unnin dýr eru þannig að fyrir fullorðin dýr og hvolpa eru greiddar 3.000 krónur en að auki verða eftir 15. apríl næstkomandi greiddar ígildi fjögurra hvolpa fyrir hvolpafullar læður.
 
Umsækjendum er bent á að tilgreina tækjakost þann sem þeir búa yfir, hundakost og eftir atvikum aðstoðarmenn. Vakin er á því athygli að samkvæmt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins eru 700 þúsund krónur ætlaðar til minkaveiða í ár. 
Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar
Fréttir 29. október 2024

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar

Slow Food Reykjavík hélt hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur dagana 18. og ...

Dagur sauðkindarinnar
Fréttir 29. október 2024

Dagur sauðkindarinnar

Þann 12. október síðastliðinn var dagur sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu haldi...

Nýr formaður Lífeyrissjóðsins
Fréttir 29. október 2024

Nýr formaður Lífeyrissjóðsins

Vala Valtýsdóttir er nýr formaður stjórnar Lífeyrissjóðs bænda. Aukaaðalfundur s...

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar
Fréttir 28. október 2024

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun birti þann 18. október til umsagnar matsáætlun fyrir mat á umhv...

Stjórnvöld þurfi að styðja aukna matvælaframleiðslu
Fréttir 28. október 2024

Stjórnvöld þurfi að styðja aukna matvælaframleiðslu

Auka þarf innlenda matvælaframleiðslu um 45–55 prósent næstu þrjátíu árin til að...

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé
Fréttir 28. október 2024

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé

Innleiðing á verndandi og mögulega verndandi arfgerðum gegn riðu í sauðfé gengur...

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Fréttir 25. október 2024

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Umsóknum um styrki vegna útiræktunar grænmetis fækkaði um fimm frá fyrra ári.

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast
Fréttir 25. október 2024

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast

Kennitala Sláturhússins á Hellu hefur verið afskráð og verður reksturinn færður ...