Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
Bjóða sig fram í stjórn Bændasamtaka Íslands
Fréttir 7. mars 2024

Bjóða sig fram í stjórn Bændasamtaka Íslands

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Sjö frambjóðendur hafa gefið kost á sér til setu í stjórn Bændasamtaka Íslands næstu tvö árin, en sex meðstjórnendur munu skipa nýja stjórn með Trausta Hjálmarssyni, nýkjörnum formanni.

Af þeim stjórnarmönnum sem sitja nú í stjórn gefa tveir kost á sér til endurkjörs; þau Reynir Þór Jónsson, nautgripa­ og sauðfjárbóndi á Hurðarbaki í Flóa, og Herdís Magna Gunnarsdóttir, nautgripabóndi á Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði.

Aðrir frambjóðendur eru Eyjólfur Ingvi Bjarnason, sauðfjár­ bóndi í Ásgarði í Dölum, Axel Sæland, garðyrkjubóndi á Espiflöt í Bláskógabyggð, Sigurbjörg Ottesen, nautgripa- og sauðfjárbóndi á Hjarðarfelli í Eyja- og Miklaholtshreppi, Petrína Þórunn Jónsdóttir, svína­ og kornbóndi í Laxárdal í Skeiða­ og Gnúpverjahreppi, og Björn Ólafsson, sauðfjár­ og skógarbóndi á Krithóli í Skagafirði. Til varastjórnar eru eftirfarandi frambjóðendur í kjöri: Eydís Rós Eyglóardóttir, alifuglabóndi á Vatnsenda í Flóahreppi, Steinþór Logi Arnarsson, sauðfjárbóndi á Stórholti í Dölum, og Björn Ólafsson, sauðfjár­ og skógarbóndi á Krithóli í Skagafirði.

Þess skal getið að þegar blaðið fór í prentun voru enn eftir 12 tímar af framboðsfresti. Kosið er á Búnaðarþingi 2024 sem haldið verður á Hótel Natura í Reykjavík 14.–15 mars.

Nýtt Bændablað kom út í dag

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...