Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Dráttarvélar sem eru aðallega notaðar á opinberum vegum og komast yfir 40 km/klst. þurfa að fara í reglubundna skoðun. Þessi reglugerð nær þá líka til fjórhjóla sem eru skráð sem dráttarvélar.
Dráttarvélar sem eru aðallega notaðar á opinberum vegum og komast yfir 40 km/klst. þurfa að fara í reglubundna skoðun. Þessi reglugerð nær þá líka til fjórhjóla sem eru skráð sem dráttarvélar.
Fréttir 7. nóvember 2022

Dráttarvélar á vegum skoðunarskyldar

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Samkvæmt reglugerð sem gefin var út af samgöngu­ og sveitarstjórnarráðuneytinu eru eigendur dráttarvéla sem komast yfir 40 kílómetra á klukkustund skyldugir til að koma með þær í reglubundnar skoðanir ef þær eru aðallega notaðar á opinberum

Gilda því sömu reglur um skoðunarskyldu á þessum dráttar­ vélum og fólksbifreiðum.

Eigendur eða umráðamenn slíkra dráttarvéla þurfa að skrá vélarnar í þar til gerðan notkunarflokk ef ætlunin er að nota þær á opinberum vegum. Dráttarvélar sem ná ekki áðurgreindum hraða og þeir traktorar sem ekki eru notaðir á opinberum vegum eru áfram undanþegnir skoðun eins og áður var. Varðandi tíðni reglubundinnar skoðunar segir að fara skuli með ökutæki fyrst í skoðun innan fjögurra ára eftir að það var fyrst skráð, að skráningarárinu
frátöldu. Síðan á tveggja ára fresti, og eftir það á 12 mánaða fresti.

Skylt efni: skoðunarskylda

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...

Sólarsellustyrkir
Fréttir 22. júlí 2024

Sólarsellustyrkir

Orkusetur Orkustofnunar hefur auglýst eftir umsóknum um sólarsellustyrki.