Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
Mynd tengist fréttinni ekki beint
Mynd tengist fréttinni ekki beint
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi þar sem skorað er á sveitarstjórn að koma upphreinsun skurða í gott lag.

Í erindinu kemur fram að undanfarin ár hafi dregið stórlega úr upphreinsun og er kerfið ekki að virka eins og staðan er. Þá bendir félagið á það að „Stóri- skurður“, sem tekur við nær öllu frárennslisvatni sveitarinnar virki ekki lengur sem skyldi og er því bráð nauðsyn á að grafa hann upp. Í kjölfar erindisins, sem kynnt var á sveitarstjórnarfundi þann 13. júní sl., hefur sveitarstjórn samþykkt að skipa starfshóp til að yfirfara málefni varðandi upphreinsun skurða. Hópurinn verður skipaður einum starfsmanni sveitarfélagsins og tveimur nefndarmönnum úr skipulags- og umhverfisnefnd.

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...