Mynd tengist fréttinni ekki beint
Mynd tengist fréttinni ekki beint
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi þar sem skorað er á sveitarstjórn að koma upphreinsun skurða í gott lag.

Í erindinu kemur fram að undanfarin ár hafi dregið stórlega úr upphreinsun og er kerfið ekki að virka eins og staðan er. Þá bendir félagið á það að „Stóri- skurður“, sem tekur við nær öllu frárennslisvatni sveitarinnar virki ekki lengur sem skyldi og er því bráð nauðsyn á að grafa hann upp. Í kjölfar erindisins, sem kynnt var á sveitarstjórnarfundi þann 13. júní sl., hefur sveitarstjórn samþykkt að skipa starfshóp til að yfirfara málefni varðandi upphreinsun skurða. Hópurinn verður skipaður einum starfsmanni sveitarfélagsins og tveimur nefndarmönnum úr skipulags- og umhverfisnefnd.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...

Sólarsellustyrkir
Fréttir 22. júlí 2024

Sólarsellustyrkir

Orkusetur Orkustofnunar hefur auglýst eftir umsóknum um sólarsellustyrki.

Gæðingafeður og mæður
Fréttir 19. júlí 2024

Gæðingafeður og mæður

Skýr frá Skálakoti átti flest afkvæmi á Landsmóti hestamanna í ár, 31 talsins.

Kúakaup fyrir dómi
Fréttir 19. júlí 2024

Kúakaup fyrir dómi

Kúakaup milli tveggja bænda rötuðu til héraðsdóms á dögunum.

Úthlutun aflamarks
Fréttir 18. júlí 2024

Úthlutun aflamarks

Nýverið fundaði stjórn Byggðastofnunar vegna fyrirhugaðrar úthlutunar sértæks by...

Lóga þarf hrúti
Fréttir 18. júlí 2024

Lóga þarf hrúti

Bóndi þarf að afhenda Matvælastofnun ákveðinn hrút til að kanna útbreiðslu á rið...

Árangurinn kom á óvart
Fréttir 18. júlí 2024

Árangurinn kom á óvart

Fjölskyldan í Strandarhjáleigu í Rangárþingi eystra átti góðu gengi að fagna á n...

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi
Fréttir 17. júlí 2024

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi

Ýmislegt bendir til þess að fyrirtækið Háihólmi sé milliliður í innflutningi Kau...