Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Félagsheimilið á Borg er með glæsilegustu félagsheimilum landsins enda hefur húsinu alltaf fengið gott viðhald.
Félagsheimilið á Borg er með glæsilegustu félagsheimilum landsins enda hefur húsinu alltaf fengið gott viðhald.
Mynd / MHH
Fréttir 7. apríl 2016

Félagsheimlið Borg í Grímsnesi 50 ára

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Haldið var upp á fimmtíu ára afmæli Félagsheimilisins Borgar í Grímsnes og Grafningshreppi laugardaginn 27. febrúar en húsið var vígt 19.febrúar 1966.
 
Séra Ingólfur Guðmundsson sóknarprestur gaf félagsheimilinu nafn og sagði, „Borg“ skal þessi bygging heita. Tvöfaldur kvartett söng fjögur lög undir stjórn Jónasar Ingimundarsonar sem þá var átján ára gamall.Kvenfélagið hefur haldið tombólu svo lengi sem elstu menn muna í húsinu, auk þess sem ungmennafélagið hefur haldið þorrablótin sín öll fimmtíu árin í húsinu. Þá voru sveitaböllin á Borg mjög vinsæl og oft um eitt þúsund manns sem sóttu þau þar sem vinsælustu hljómsveitir landsins spiluðu. Á dansleik voru yfirleitt sex dyraverðir og fjórir lögreglumenn. Sveitaböllin eru alveg hætt á Borg en húsið er fyrst og fremst menningarhús  sveitarinnar og leigt undir ýmsa starfsemi eins og brúðkaup, fermingar, erfisdrykkjur, tónleika og fleira. 

6 myndir:

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...