Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Félagsheimilið á Borg er með glæsilegustu félagsheimilum landsins enda hefur húsinu alltaf fengið gott viðhald.
Félagsheimilið á Borg er með glæsilegustu félagsheimilum landsins enda hefur húsinu alltaf fengið gott viðhald.
Mynd / MHH
Fréttir 7. apríl 2016

Félagsheimlið Borg í Grímsnesi 50 ára

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Haldið var upp á fimmtíu ára afmæli Félagsheimilisins Borgar í Grímsnes og Grafningshreppi laugardaginn 27. febrúar en húsið var vígt 19.febrúar 1966.
 
Séra Ingólfur Guðmundsson sóknarprestur gaf félagsheimilinu nafn og sagði, „Borg“ skal þessi bygging heita. Tvöfaldur kvartett söng fjögur lög undir stjórn Jónasar Ingimundarsonar sem þá var átján ára gamall.Kvenfélagið hefur haldið tombólu svo lengi sem elstu menn muna í húsinu, auk þess sem ungmennafélagið hefur haldið þorrablótin sín öll fimmtíu árin í húsinu. Þá voru sveitaböllin á Borg mjög vinsæl og oft um eitt þúsund manns sem sóttu þau þar sem vinsælustu hljómsveitir landsins spiluðu. Á dansleik voru yfirleitt sex dyraverðir og fjórir lögreglumenn. Sveitaböllin eru alveg hætt á Borg en húsið er fyrst og fremst menningarhús  sveitarinnar og leigt undir ýmsa starfsemi eins og brúðkaup, fermingar, erfisdrykkjur, tónleika og fleira. 

6 myndir:

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...