Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Frá búnaðarþingi 2020.
Frá búnaðarþingi 2020.
Mynd / HKr.
Fréttir 3. mars 2020

Félagskerfi BÍ einfaldað og skilvirkni aukin

Höfundur: Vilmundur Hansen

Upp eru hugmyndir um að einfalda félagskerfi landbúnaðarins og að tekið verði mið af félagskerfi bænda í Danmörku. Samkvæmt tillögu sem lögð er fram á búnaðarþing er þetta gert til að auka skilvirkni og hagkvæmni í rekstri Bændasamtaka Íslands.

Í tillögunni er lagt til að búnaðarsamböndum á landinu verði fækkað úr 11 í 4 og að hvert þeirra ná yfir stærri svæði. Einnig er lagt til að bændur í fámennum búgreinum og með afmarkaða dreifingu verði aðilar að BÍ í gegnum sérsambönd. Verði tillagana samþykkt munu aðildarsambönd BÍ fækka úr 27 í 14.

Lagt er til að starfsmenn búgreinafélaganna flytjist til Bændasamtaka Íslands en starfi áfram að framgangi viðkomandi búgreina. Í tillögunni er einnig lagt til að stjórnarmenn BÍ verði 9 í stað 5 eins og nú er.

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...