Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Frá búnaðarþingi 2020.
Frá búnaðarþingi 2020.
Mynd / HKr.
Fréttir 3. mars 2020

Félagskerfi BÍ einfaldað og skilvirkni aukin

Höfundur: Vilmundur Hansen

Upp eru hugmyndir um að einfalda félagskerfi landbúnaðarins og að tekið verði mið af félagskerfi bænda í Danmörku. Samkvæmt tillögu sem lögð er fram á búnaðarþing er þetta gert til að auka skilvirkni og hagkvæmni í rekstri Bændasamtaka Íslands.

Í tillögunni er lagt til að búnaðarsamböndum á landinu verði fækkað úr 11 í 4 og að hvert þeirra ná yfir stærri svæði. Einnig er lagt til að bændur í fámennum búgreinum og með afmarkaða dreifingu verði aðilar að BÍ í gegnum sérsambönd. Verði tillagana samþykkt munu aðildarsambönd BÍ fækka úr 27 í 14.

Lagt er til að starfsmenn búgreinafélaganna flytjist til Bændasamtaka Íslands en starfi áfram að framgangi viðkomandi búgreina. Í tillögunni er einnig lagt til að stjórnarmenn BÍ verði 9 í stað 5 eins og nú er.

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...