Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Frá búnaðarþingi 2020.
Frá búnaðarþingi 2020.
Mynd / HKr.
Fréttir 3. mars 2020

Félagskerfi BÍ einfaldað og skilvirkni aukin

Höfundur: Vilmundur Hansen

Upp eru hugmyndir um að einfalda félagskerfi landbúnaðarins og að tekið verði mið af félagskerfi bænda í Danmörku. Samkvæmt tillögu sem lögð er fram á búnaðarþing er þetta gert til að auka skilvirkni og hagkvæmni í rekstri Bændasamtaka Íslands.

Í tillögunni er lagt til að búnaðarsamböndum á landinu verði fækkað úr 11 í 4 og að hvert þeirra ná yfir stærri svæði. Einnig er lagt til að bændur í fámennum búgreinum og með afmarkaða dreifingu verði aðilar að BÍ í gegnum sérsambönd. Verði tillagana samþykkt munu aðildarsambönd BÍ fækka úr 27 í 14.

Lagt er til að starfsmenn búgreinafélaganna flytjist til Bændasamtaka Íslands en starfi áfram að framgangi viðkomandi búgreina. Í tillögunni er einnig lagt til að stjórnarmenn BÍ verði 9 í stað 5 eins og nú er.

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar
Fréttir 29. október 2024

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar

Slow Food Reykjavík hélt hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur dagana 18. og ...

Dagur sauðkindarinnar
Fréttir 29. október 2024

Dagur sauðkindarinnar

Þann 12. október síðastliðinn var dagur sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu haldi...

Nýr formaður Lífeyrissjóðsins
Fréttir 29. október 2024

Nýr formaður Lífeyrissjóðsins

Vala Valtýsdóttir er nýr formaður stjórnar Lífeyrissjóðs bænda. Aukaaðalfundur s...

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar
Fréttir 28. október 2024

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun birti þann 18. október til umsagnar matsáætlun fyrir mat á umhv...

Stjórnvöld þurfi að styðja aukna matvælaframleiðslu
Fréttir 28. október 2024

Stjórnvöld þurfi að styðja aukna matvælaframleiðslu

Auka þarf innlenda matvælaframleiðslu um 45–55 prósent næstu þrjátíu árin til að...

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé
Fréttir 28. október 2024

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé

Innleiðing á verndandi og mögulega verndandi arfgerðum gegn riðu í sauðfé gengur...

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Fréttir 25. október 2024

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Umsóknum um styrki vegna útiræktunar grænmetis fækkaði um fimm frá fyrra ári.

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast
Fréttir 25. október 2024

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast

Kennitala Sláturhússins á Hellu hefur verið afskráð og verður reksturinn færður ...