Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Frá búnaðarþingi 2020.
Frá búnaðarþingi 2020.
Mynd / HKr.
Fréttir 3. mars 2020

Félagskerfi BÍ einfaldað og skilvirkni aukin

Höfundur: Vilmundur Hansen

Upp eru hugmyndir um að einfalda félagskerfi landbúnaðarins og að tekið verði mið af félagskerfi bænda í Danmörku. Samkvæmt tillögu sem lögð er fram á búnaðarþing er þetta gert til að auka skilvirkni og hagkvæmni í rekstri Bændasamtaka Íslands.

Í tillögunni er lagt til að búnaðarsamböndum á landinu verði fækkað úr 11 í 4 og að hvert þeirra ná yfir stærri svæði. Einnig er lagt til að bændur í fámennum búgreinum og með afmarkaða dreifingu verði aðilar að BÍ í gegnum sérsambönd. Verði tillagana samþykkt munu aðildarsambönd BÍ fækka úr 27 í 14.

Lagt er til að starfsmenn búgreinafélaganna flytjist til Bændasamtaka Íslands en starfi áfram að framgangi viðkomandi búgreina. Í tillögunni er einnig lagt til að stjórnarmenn BÍ verði 9 í stað 5 eins og nú er.

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...