Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Fundargestir í Þingborg á mánudaginn.
Fundargestir í Þingborg á mánudaginn.
Mynd / MHH
Fréttir 27. febrúar 2019

Fundaröð ráðherra um innflutningsmálin

Höfundur: Ritstjórn

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stendur nú fyrir fundaröð á landsbyggðinni þar sem frumvarp atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins varðandi innflutning á búvörum – þar á meðal ófrystu kjöti, hráum eggjum og ógerilsneyddri mjólk – er til umræðu. Frumvarpið liggur í Samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar til 6. mars.

Talið er að um 250 manns hafi sótt fyrsta fundinum sem haldinn var í Þingborg í Flóa á mánudaginn en síðasti fundurinn verður haldinn í Hótel Valaskjálf Egilsstöðum þriðjudaginn 5. mars. 

Fundadagskráin er eftirfarandi:

Fimmtudagur 28. feb. kl. 12:00:   Þjóðminjasafnið, Reykjavík

Fimmtudagur 28. feb. kl. 20:00:   Félagsheimilið Hlíðarbær, Hörgársveit

Mánudagur 4. mars kl. 20:30:   Hótel Hamar, Borgarnesi

Þriðjudagur 5. mars kl. 20:00:   Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum

 

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...