Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson friðlýsti Geysissvæðið árið 2020.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson friðlýsti Geysissvæðið árið 2020.
Mynd / mhh
Fréttir 27. maí 2024

Göngustígar hjá Geysi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Framkvæmdir við nýtt gönguleiðakerfi á Geysissvæðinu í Haukadal í Bláskógabyggð hófust nýlega.

Leiðakerfinu er ætlað að bæta aðgengi á svæðinu og ekki síður til að hlífa náttúrunni við ágangi og raski ferðamanna sem fara um svæðið. Verklok fyrsta áfanga göngustígahringleiðar eru áætluð í haust en heildaruppbyggingu svæðisins á að vera lokið árið 2025.

Loka þarf hluta hverasvæðisins á meðan framkvæmdir standa yfir en lokanirnar verða þá vel merktar innan svæðisins. Allt rask sem til kemur vegna framkvæmda verður lagfært. Framkvæmdir á svæðinu eru í höndum Wiium verktaka en umsjónaraðili verkefnisins fyrir hönd Umhverfisstofnunar er Framkvæmdasýslan.

Geysissvæðið var friðlýst árið 2020 og er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...