Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Unnur Gunnarsdóttir stóð vaktina á bás MS á Búgreinaþingi.
Unnur Gunnarsdóttir stóð vaktina á bás MS á Búgreinaþingi.
Mynd / HKr.
Fréttir 15. mars 2022

Gott handbragð úr Dölunum

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Mjólkursamsalan var að sjálf­sögðu að kynna vörur sínar á fyrsta Búgreinaþinginu sem haldið er hér á landi í framhaldi af sameiningu hinna ýmsu búgreina undir hatt Bændasamtaka Íslands.

Unnur Gunnarsdóttir stóð vaktina í bás MS á þinginu og kynnti hina einstöku Dalaosta og gott handbragð út Dölunum. Ekki var annað að sjá en að gestir kynnu vel að meta. Þótt vettvangur slíkra funda hafi verið í Bændahöllinni, Hótel Sögu, allar götur frá því hótelið var tekið í notkun 1962, þá hafa aðstæður nú breyst með sölu á hótelinu til Háskóla Íslands. Því var Búgreinaþingið haldið á Hótel Natura sem er gamla Loftleiðahótelið við Reykjavíkurflugvöll.

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...