Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Grétar Grímsson frá Syðri-Reykjum með verðlaunin sín.
Grétar Grímsson frá Syðri-Reykjum með verðlaunin sín.
Mynd / MHH
Fréttir 5. september 2016

Gröfumeistari fjórða árið í röð

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Þetta var gaman, ég er stoltur af sigrinum, það er gaman að halda verðlaununum í heimabyggð og ná að vinna keppnina fjórða árið í röð,“ segir Grétar Grímsson frá Syðri-Reykjum í Bláskógabyggð en hann sigraði glæsilega keppnina í gröfuleikum 2016 á sveitahátíðinni Tvær úr Tungunum laugardaginn 13. ágúst. 
 
Átta keppendur tóku þátt en hver keppandi fékk 1 mínútu til að leysa hverja þraut.  Byrjað var á því að skera gúrku niður í sneiðar á gröfunni, það gekk yfirleitt mjög vel. Næst var það að taka upp rör með skóflunni og raða þeim upp í pýramída, það var erfið þraut sem keppendum gekk illa með. Loks var það að taka upp bolta með skóflunni og setja hann ofan í mjólkurbrúsa. Nokkrir náðu einum bolta í brúsann en Grétar innsiglaði sigur sinn með því að ná tveimur bolta ofan í brúsann.
 
Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...