Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Innflutningsfyrirtæki stefna ríkinu
Mynd / TB
Fréttir 27. janúar 2017

Innflutningsfyrirtæki stefna ríkinu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nokkur innflutningsfyrirtæki hafa stefnt ríkinu eða ákveðið að stefna því og krefjast endurgreiðslu útboðsgjalds sem hefur verið innheimt vegna úthlutunar á tollkvóta fyrir búvörur.

Fyrstu málin voru þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni og segir á vef Félags atvinnurekenda að krafist sé hundruða milljóna króna endurgreiðslu.

Fyrir ári var ríkið dæmt til að endurgreiða þremur fyrirtækjum oftekið útboðsgjald þar sem það væri skattur og ekki mætti framselja landbúnaðarráðherra hvort skattur væri lagður á eða ekki. 

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...