Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Karlakór Hreppamanna var stofnaður af um 20 körlum í félagsheimilinu á Flúðum 1. apríl 1997. Hér er hluti af kórnum að syngja á 20 ára afmælistónleikunum á Flúðum 1. apríl 2017.
Karlakór Hreppamanna var stofnaður af um 20 körlum í félagsheimilinu á Flúðum 1. apríl 1997. Hér er hluti af kórnum að syngja á 20 ára afmælistónleikunum á Flúðum 1. apríl 2017.
Mynd / MHH
Fréttir 10. maí 2017

Karlakór Hreppamanna 20 ára

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Karlakór Hreppamanna fagnaði 20 ára afmæli sínu með glæsilegum tónleikum í íþróttahúsinu á Flúðum laugardaginn 1. apríl. Karlakórinn Fóstbræður söng með þeim. 
 
Aðrir tónleikar voru haldnir í Selfosskirkju 3. apríl þar sem Karlakór Selfoss var gestakór og síðustu afmælistónleikarnir fóru fram í Víðistaðakirkju 5. apríl þar sem Karlakórinn Þrestir söng með Hreppamönnum. Einsöngvari á öllum tónleikunum var Guðmundur Karl Eiríksson baríton. Stjórnandi kórsins frá upphafi hefur verið Edit Molnar og maður hennar, Miklós Dalmay píanóleikari. Í dag eru á milli 50 og 60 karlar í kórnum, formaður er Helgi Már Gunnarsson.
 
Edit Molnar, stjórnandi Karlakórs Hreppamanna, en hún og Miklós Dalmay píanóleikari eru frá Ungverjalandi.
Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...